Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 17
17
forgengilegu kyntegundir (því þessar þekkjura vér)
og búa til x/d7/manneskjuna, .s/d//hestinn, o. s.
frv., raeð því að bæta orðinu sjdlfur framan við það
skynjanlega, likamlega«. — En hann kveðst eigi
hafna þeim, sokura þess þær séu ósýnilegar, »því«,
bætir hann við, »þótt vér eigi sæum himintúnglin,
mundum vér þó trúa, að eilífar verur væri til, auk
þeirra, sem vér þekkjum«. A það leggur hann
mesta áherzluna, að hinar almennu hugmindir séu í
því ólíkar undirstoðu þeirra (xó ''jtoxsíjasvuv), að
undirstaðan, hið einstaka, þessi maður (.Tón, Arni o.
s. frv.), þessi hestur (Glráni, Jarpur, o. s. frv.), er
þessi (tÓ5s ~i), en hið almenna er það eigi, heldur
aðeins þvilíJct (toiovSs). »Maðurinn og líkaminn og
sálin er undirstaðan, hvítur og mentaður er ásig-
komulag, og þvilíkur kann líkaminn og sálin að
vera, en eigi mentun né hvítleiki. Ef allir hlutir
væru mindaðir eptir frumsjón, og allir hlutir því
heyrðu undir eitthvað víst kyn, »hver«, spyr Ari-
stoteles,« er þá frumsjón þess, og af hverju kyni er
þá það, sem eigi nerna eitt eintak er til af (guð)?
Og hvernin getur það staðist, að hið breytilega og
forgengilega hafi eilífar og óumbreytanlegar frum-
sjónir? »Platon einskorðar dýrin meðal annars svo,
að þau séu daudleg; nú skapar hann þeim frumsjón
eilífa og ódauðlega, en eigi mun .v/a7/maðurinn vera
dauðlegur, og því er einskorðunin, lýsíngin, eigi sam-
hljóða ‘frumsjóninni —« (Organon, ToTaxá VI, 10,
2). Aristoteles játar sér skiljist það, að Platoni og
hans sinnum virtist allt hið einstaka, skynjanlega
vera á rás og aldrei stauda stoðugt, og hið almenna
(to xaOóXo’j) því vera auk þess og nokkuð annað.
»Þessu kom og Sókrates til leiðar með skilgreinlng-
2