Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 190
190
heldur ganga til hvíldar í það karaers, þ,var inní
sængin var honura tilbúin, jafnvel þó honum væri
hvorttveggja þrálega tilboðið, heldur í miðlertíð á-
varpaði hann lögraanninn med eftirfylgjandi orðum:
»fíesœk þú mig, svo sl'al eg sýna þér hvernig eg tek
d móti fólki*. Skömrau þar eftir sagði biskupinn
enn nú við lögmanninn: »Sýn þú mér þitt eigió
nýja kamers, því eg vil og þarf að tala við hig þar
nokkuð heimuglega«, hvað þó aldrei fram kom svo
nokkur raaður yrði var við. Item: »Eg vil koma í
cancellíið«. Lögmaðurinn svaraði þá svoleiðis:
»Minn herra biskup! Ganta mig ei með þeirri stóru
cancelliglósu, það d hvorki heima hjd mér né öðrum
smábœndum, en að skoða min kver er yður velkomið
þá hentugur timi er fyrir yður og mig«. Og þá sagði
lögraaðurinn framvegis: »Minn herra biskup! Ej
yður er svo mikill hugur á þvi, þá er velkomið að
eg sýni yður mitt eigið kamers nú strax, en eg bið
yður forláta þb eg ei geti yður það í þetta sinn inn-
rýmt til að hvila«. Biskupinn svaraði aftur: »Ja,
vel!« Og strax sagði lögmaðurinn einum af nálægu
fólki að kveykja ljós og lýsa biskupinum, hvaðgjört
var, og gekk svo biskupinn undan lögmanninum
inn í lögmannsins kamers. Sem biskupinn kom nú
inn í kamersið, sagði hann: »Er hér cancellíið? Hér
vil eg endilega vera«. Lögmaðurinn svaraði þá: »Eg
sagði yður strax það væri ei lélegheit til að þér kynn-
uð hér inni að hvila með því þér sjáið hér er ekkert
til rétta lagt. Eg bið yður nœgjast með og taka til
þakka þessa nótt í því kamersi, sem eg hefi yður til
vísað«. Biskupinn svaraði: »Nei, eg fer héðan aldeil-
is ekki, að vísu skal eg hér vera í nótt.« Gekk svo
biskupinn orðalaust að rúmi lögmannsins, sem stend-
ur þar á gólfinu og þá var með sléttum hvorndags-