Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 106
10«)
tölunni í »Þórð,«) áttJórunni, dóttur Hjalta Skeggja-
sonar (sbr. Harðar s. 11. k. og Ldn. V. 7., þar sem
hún er talin amma Magnúsar biskups Einarssonar),
og hefir dóttir þeirra heitið fíuðrún eptir föðurmóð-
ur sinni. Þær Halldóra, Hallfríðr og Helga Einars-
dætr hafa og hver um sig látið heita Guðrúnu, og
er þ:ið alt til styrktar þvi, að kona Einars hafi Guð-
rún heitið, og f »Biskupa ættum* er berlega sagt, að
hún hafi verið Klyppxdóttir, Þórðarsonar, Hörða-
Kdrasonar, eins og segir í »Þórð.« og »Þ. Sig. sl.«.
Annars munu hvergi vera nafngreind öll börn neins
þeirra barna Einars Þveræings og Guðrúnar Klypps-
dóttur, nema viðb. Eyrb. (»Börn Snorra ok æfital*
útg. 1864. 125 — 126. bls., sbr. 65. k., 123. bls.) telr
upp börn Hallfríðar Einarsdóttur og Snorra goða, og
eru þau þessi: Klyppr,* 1 Halldóra, Þórdis, Guðrún,
Halldórr, Máni, Eyjólfr, Þóra, Hallbera, Þuríðr, Þor-
leifr, Alof, Snorri, »hann var fæddr eptir föður sinn«
og hefir því fengið hans nafn. Af hinum nöfnunum
virðast Þórdís, Þóra og Þuríður vera úr ætt Snorra,
en Halldóra, Halldórr, Eyjólfr og Hallbera úr föður-
ætt Hallfríðar og úr móðurætt hennar Klyppr, Guð-
skyldr Miiðrvellingum og i miklum virðingum með Haraldi harð-
ráða um 1060, kvort sem hann hefir verið hróður- eða systrson
Járnskeggja Einarssonar, eða skyldr honum á annan veg (því að
san.i rnaðr getr hann trautt verið).
1) Klyppr (eigi *Kleppr«) stendr í einu merku skinnhand-
riti Eyrb. CWolfenhiittel-hdr.) er (x. V. segir (útg. 1864, XXIX.
bls.) að hafi opt réttari leshætti, sérstakl. á eiginnöfnum, heldr en
endrritið af Vatnshyrnu, sem sagan er gefin út eptir, enda má sjá
þess mörg dæmi i siðasta kap. Eyrb. og víðar. Klepps-n&taitf í
Borgarfirði (Ldn. I. 15. Sturl.1 1. 97. 195.) er vist alt annað
nafn (sbr. Sturl.2 III. 30).