Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 24
24
viðhaldanda (xo ð'píWTixo'v) er hið skjrnjanda og tilfinn-
anda (aiffð’íjTtxov) eigi til; en þau skiljast aðhjájurt-
unum, sem að eins hafa hið næranda. Aptur er
engin af hinum oðrum skynjunum til án hins tilfinn-
anda, áþieifanda; en áþreifíngar tilfinníngin, — sem er
hin allra nauðsynlegasta, þó hún sé ein af hinum
lægstu, með því án hennar getur ekkert dýr bjarg-
ast — er til án þeirra, því mörg dýr hafa hvorki
sjón né heyrn né lykt. Og .af þeim, sem skynja,
hafa sum stadarhreifingarfæri, sum eigi. Loksins
hafa fæst hugsun og skilníng; en þau af enum dauð-
legu, sem skilníngi eru gædd, hafa einníg öll hin,
en þau sem hafa hvert eitt af hinum skilningarvít-
unum, hafa þarfyrir eigi öll skilníng og skynsemi;
sum hafa aðeins hugarburð eða sérfyrsjónirsetningu,
sum eigi. En um hina yfirvegandi skynsemi er
annað mál. — — Skilningurinn og skynsemin eru í
tvennu sérílagi ólík hinum oðrum sálarportum.
Rugsað og skilið get ég, ncer seni jeg vil; en skynjun-
in er eigi undir mér einum komin; því hið skynjan-
lega þarf að vera til.------I annan stað, hið fjarska-
lega skynjanlega, svosem framúrskarandi hávaði,
ofmikil birta, ofsterkur ilmur eða þefur, ber heyrn.
sjón og lykt ofurliða, hugsuninni og skynseminni
verður aldrei ofboðið, hversu svo rnagnað sem hið
hugsanlega eða skiljanlega er, og hún skilur hið
veikara og rýrara þarfyrir engu síður1. ---------Það
1) Á oðrurn stað tekur Aristoteles það fram, að öll-
um skilningarvitum, nema smekknum og áþreifíngunni sé
svo varið, að þau skyuji eigi, nema það skynjanlega sónokk-
uð frá; augað sór eigi það ritaða, er lagt er á það (augað),
eyrað heyrir eigi þann hljóm, sem er of nærri, og sama er
um lyktina að segja. Knnfremur skal jeg við þetta tæki-