Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Blaðsíða 83
85
í Hjarðarholti og á Hamraendum 3.517 lengdarm., 13.121
rúmm.
Alls 7.343 lengdarm., sem mæld. 26.706 rúmm.
Vinnuafköst hafa því orðið að meðaltali:
Dag hvern, sem unnið var að greftri, 236 rúnrm.
Dag hvern, sem vinna stóð yfir, 145 daga, 184 rúmm.
Kostnaður við vinnuna varð sem hér segir:
1. Vinnulaun ................. kr. 29.289.54
2. Olíur ...................... - 2.173.10
3. Vírar....................... - 1.615.00
4. Annar kostnaður..............— 1.040.00
Alls kr. 34.117.64
Kostnaður á grafinn rúmm. kr. 1.28 + leiga fyrir gröfuna
kr. 0.50, alls kr. 1.78.
Greftri, á vegum Búnaðarfélags Stafholtstungna, verður
haldið áfram næsta sumar. Er fyrirhugað að grafa á að
minnsta kosti 14 bæjum í sveitinni, auk þeirra tveggja, sem
grafið var á sl. sumar.
V-2. (Cnb A. 3304.)
Framræslu- og áveitufélag Staðarbyggðar í Eyjafirði.
Vinna hófst 25. maí. Var fyrst unnið að túnræktarfram-
ræslu á Þverá og merkjaskurði rnilli Þverár og Jódísarstaða.
18. júní til 3. júlí féll vinna niður sökum vatns í mýrunum
(áveitu). 4. júlí var svro tekið til við vestari aðalskurð, þar sem
frá var horfið 1944, í Bjarkarengi. Jafnframt því, sem vestari
aðalskurður var grafinn áfranr suður mýrarnar, voru grafnir
5 minni hliðarskurðir úr honum, 4 til vesturs, milli Bjarkrr
og Ytri-Tjarna, í landi Ytri-Tjarna, milli Háagerðis og Syðri-
Tjarna, og í Uppsalalandi. Fimrnti þverskurðurinn var graf-
inn austur úr aðalskurði í Laugalandslandi.