Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Blaðsíða 137
140
Skýrsla um búvélaeign og heimilisþægindi
Búnaðarfélög
e
E
a>
. c
HH
.-H T3
C
bc
rt .ph
2 ö
& Æ
^
r-* rt
T3
C
v -c
X £T
Grítubakkahr. 42 1 „ 1 4 39 18 3 11 6 2 13 1 2 „ „ 1
Svalbarðstr.hr. . . 34 1 1 2 2 36 16 4 „ 19 3 14 „ 8 3 „ „
Öngulst.hr 45 1 2 7 5 37 24 3 39 18 8 27 8 5 14 5 „
Saurbæjarhr 60 1 3 4 7 76 34 4 10 10 8 9 6 4 3 „
Hrafnagilshr 35 „ 2 8 7 49 27 8 8 11 4 17 4 4 7 1 1
Akureyrar 18 „ » 6 7 14 5 3 7 7 7 4 2 „ 3
Glæsibæjarhr. ... 48 „ „ 2 2 55 6 8 14 19 5 3 „ 1
Öxndæla 12 „ 1 i 4 18 8 „ „ 1 i 5 1 „ 2 „
Skriðuhr 25 „ 1 2 2 30 22 2 2 6 i 14 1 „ 2 „ „
Arnarneshr 30 1 „ 2 3 35 „ „ 2 10 2 13 1 6 1 „ „
Árskógsstr.hr. ... 26 „ 1 1 2 25 22 „ 2 2 6 1 2 „ 1
Svarfdæla 73 1 „ „ 5 93 62 „ 9 17 i 20 1 6 4 „ 3
Hríseyjar 6 „ 1 „ 1 6 1 i 2 1
Ólafsfjarðar .... 20 „ 12 3 4
Siglufjarðar 11 1 .. 1 6 2 5 i 5 2 1 „ „ „
Alls 485 7 12 37 51 531 246 24 92 130 41 175 27 41 44 9 10
Vélasjóður ríkisins á aðra (V. 6, P & H, nr. 7565), er unnið
hefir að framræslu í Svarfaðardal síðan vorið 1944.
Sumarið 1943 var fyrst byrjað með starfrækslu vélskóflu
á vegum Verkfæranefndar ríkisins í Staðarbyggðarmýrum
(V. 2, „Cub“ nr. A 3304), en á síðastliðnu sumri keyptu
bændur í Öngulsstaðahreppi þá gröfu, og er það fyrsta skurð-
grafan, sem bændur eiga sjálfir.
Ein beltisdráttarvél (TD 9) með ýtu hefir verið starfrækt
af Mjólkursamlagi Kaupfélags Eyfirðinga síðan í fyrrahaust,
aðallega við að gera heimavegi í Eyjafirði, jöfnun á stórþýfðu
141
á starfssvæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar 1945.
'QJ 0>
> H
s©
'rt S
rt
H
%I « í
rt
C > ÍH
= M 3
'12 -
3
2*
:0
&
o- »3
3
JH 3 'flj
3c.^
‘>-!Q M
V
rt ^
'O
'g ^
3 ‘jrl
Eo í>>
>
rt
C
3
a
3
t/í
K)
<u 5 •S3
'3
rt
t>c 5
rt
„ „ 19 „ 17 2 8 15 3 39 1 6 20 18 31 6 8 5 9
„ „ 18 2 „ 17 4 „ 1 1 10 5 27 1 7 21 15 28 3 6 11 9
2 62 6 1 32 15 4 „ 14 4 14 16 1 7 21 15 28 3 6 24 21
„ „ 46 4 2 29 13 „ „ 1 43 14 73 4 32 17 44 33 12 5 6 26
2 „ 31 4 2 26 3 „ 1 11 7 3 32 2 17 17 8 25 2 8 8 21
2 3 17 6 1 8 4 1 1 17 „ „ 3 ,, 2 16 16 18 2 6 6 7
„ 1 36 5 „ 31 4 „ „ 5 40 1 31 1 11 23 26 43 3 15 12 19
„ „ 10 1 „ 8 3 „ „ „ 4 5 12 „ 4 6 6 11 2 3 3 6
„ „ 19 1 1 12 1 „ „ „ 5 „ „ 3 7 19 5 20 4 5 ,, 15
„ „ 31 1 „ 28 „ „ „ „ 11 4 30 3 13 11 3 26 1 2 8 8
„ 10 „ „ 5 8 „ „ „ 11 „ „ „ 8 9 2 17 1 4 1 3
„ 58 10 „ 43 3 1 1 6 14 „ 128 4 27 37 48 47 13 2 18 15
5 „ „ 1 „ „ „ „ 2 „ 5 „ „ 2 4 6 ,, 1 1
4 „ „ 1 „ „ „ 5 „ „ „ 1 10 8 10 3 2 2
,, „ „ 1 1 2 1 „ „ 1 2 ** 6 2 4 2 5 „ 1 2
4 6 366 41 8 260 59 8 4 69 168 49 402 21 143 233 220 348 55 74 102 164
landi og húsgrunna, en mun síðar verða notuð við aðra jarð-
vinnslu.
Viðvíkjandi sjálfri verkfæraskýrslunni mætti mikið skrifa,
en ég læt nægja að minnast á það helzta og sem mestu máli
skiptir í svipinn.
Skrásetningin nær til 485 búandi manna eða heimila, sem
að mestu eða öllu leyti stunda landbúnað.
Fyrir 3 árum voru aðeins 8 til 10 dráttarvélar á öllu sam-
bandssvæðinu, en nú eru þær um 100 talsins, stærri og
minni, og mun sú tala nær tvöfaldast á yfirstandandi ári, ef
pantanir bænda fást afgreiddar.