Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Blaðsíða 156

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Blaðsíða 156
160 tug aldarinnar og fram til loka þessa tímabils, eftir því sem ráðið verður af umsögn ,,Stefnis“. Blað þetta skýrir frá því 22. ág. 1895, að sláttuvél hafi þeir keypt í félagi Magnús Sigurðsson á Grund, Sigtryggur Jóns- son á Espihóli og Stefán Jónsson á Munkaþverá (líkl. vorið ’95). Segir blaðið, að hún hafi reynst vel. — Þýkir hlýða að skýra frá þessu hér, þó að það komi ekki beint við búnaðar- framkvæmdum á Akureyri, þar sem um er að ræða braut- ryðjendastarf á sviði landbúnaðarins í Norðlendingafjórð- ungi. Hefir þessi vél verið fyrsta sláttuvélin, sem keypt var til Norðurlands og líklega önnur í röðinni af þeim, sem fluttar voru til landsins. í „Aldarminningu Búnaðarfélags íslands“ er skýrt frá því, að fyrsta sláttuvélin, sem flutt var til Islands, hafi verið keypt að Hvanneyri árið 1894. „Stefnir" skýrir frá því 20. júlí 1897, að á því vori og sumri hafi um 35 dagsl. úr Eyrarlandslandi verið girtar til túnræktar. Sumt af því landi hafi áður verið ræktað tún, en ógirt. „Áður munu hafa verið umgirt tún í bænum 70 dagsl. (mest á Oddeyri) í sæmilegri rækt,“ segir blaðið. Kar- töflu-uppskera er víðast hvar talin rýr • haustið 1897, en haustið 1898 er hún sumstaðar talin í meðallagi, víða minni og ærið misjöfn (Stefnir). Haustið 1899 segir sama blað, að jarðeplauppskera hafi verið með allra bezta móti, svo að víða hafi fengist tunna af 10 [j] faðma bletti. Lausleg ágizkun blaðsins, að uppskeran í bænum muni nema 1000 tn. Verð á tn. var 8 kr. Telur blaðið, að búf járhald og garðrækt muni óvíða meiri í kaup- stiiðum en á Akureyri. Sé nú (5: 1899) um 120 dagsl. af tún- um í sæmilegri rækt og muni dagsl. hafa gefið 10 hesta hver til jafnaðar s.l. sumar. Útheysskapur muni hafa numið ná- lega 1000 hestum, en meira en helmingur sé heyjað af því utanbæjar. Blaðið gizkar á, að bæjarbúar eigi á þessu hausti 16 þús. kr. virði í kartöflum og heyi, eða fullar 16 kr. á mann í kaupstaðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.