Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Page 121
124
Tillögur frá fjárhagsnefnd, er komu fram í áliti nefnd-
arinnar:
a. „Fundurinn felur stjórninni að fara þess á leit við verk-
færanefnd ríkisins, að hún láti gera tilraun með lokræsagröf-
ur á sambandssvæðinu á komanda sumri og heimilar
greiðslu af gjaldalið 6 á fjárhagsáætlun þessa árs, ef sam-
bandið þarf að bera einhv n kostnað af þessum tilraunum.
í sambandi við þær tilraunir fari fram rannsókn á nota-
gildi þess áhalds, er ráðunautur sambandsins hefir látið gera
til fyrirskurðar á lokræsum. Telur fundurinn réttmætt, að
sambandið kaupi áhald þel ta c ða greiði ráðunautnum styrk
vegna kostnaðar við smíði }>ess, þegar fyrir liggur úrskurður,
byggður á tilraunum, um að notagildi þess sé til hagsbóta
fyrir lokræsagerðina."
Tillagan borin upp í tvennu lagi. Var fyrri hluti hennar
samþykktur í einu hljóði, en síðari hlutinn nteð 10 atkv.
gegn 1.
b. „I sambandi við gjaldlið 5 leggur fjárhagsnefndin til,
að hreppabúnaðarfélögunum sé gefinn kostur á að haldin
verði búnaðarnámskeið á sambandssvæðinu, annað hvort
eitt námskeið fyrir öll félögin, og sé það lialdið á Akureyri,
eða þá fleiri og styttri námskeið úti í sveitunum, eftir því
sem óskir koma fram um, og sambandsstjórnin telur fram-
kvæmanlegt.“
Tillagan borin upp og samþykkt í einu liljóði.
11. Tillögur skipulagsnefndar. Formaður nefndarinnar,
Halldór Ólafsson, hafði framsögu. Um tillögurnar urðu
litlar umræður.
a. Fundurinn leggur til, að Búnaðarsantband Eyjafjarðar
beiti sér ekki fyrir jarðræktarsamþykkt sem heild, samkvæmt
lögum nr. 7, 12. jan. 1945, en ttlur hins vegar æskilegt, að
búnaðarfélög innan sambandsins myndi með sér ræktunar-
samþykktir, og ákveður fundurinn skiptinguna þannig:
1. Búnaðarfélag Grýtubakkahr og Svalbarðsstrandar.