Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 186

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 186
GUÐBRANDURJÓNSSON Í86 ir heilags Sigfrids, eins og blöðin gera. Þá segja blöðin manni þaS, aS þau séu prent- uS meS samskonar letri og síra Jón sænski átti, en þaS er þekkt úr Passio og GuS- spjallabókinni. Gætu blöSin því veriS úr einhverri annarri prentsmiSju en prentsmiSju síra Jóns, sem hefSi aflaS sér leturs hjá sama letursteypara og gert hafSi letur hans. Þetta er þó í sjálfu sér ekki líklegt, úr því aS blöS þessi eru komin af Islandi. Hitt væri líklegra, ef síra Jón hefSi átt prentsmiSju sína, áSur en hann réS sig til íslands- ferSar, sem í sjálfu sér er sennilegt, þar sem síra SigurSur Jónsson kórsbróSlr naumast mundi hafa fariS aS semja viS mann, sem stóS meS tvær hendur tómar, aS þetta væru annaShvort blöS úr einhverju breviario, sem hann hefSi prentaS á ferSum sín- um, og aS blöSin hefSu svo slæSzt hingaS í farangri síra Jóns, eSa, ef hann hefSi reytt prentverkiS saman til aS uppfylla samning viS síra SigurS um aS setja niSur prentverk á íslandi, aS blöSin gætu hafa veriS prentuS í prentverki því eSa einhverju af prentverkum þeim, sem hann hefSi keypt IetriS af, og hefSi hann þá t. d. getaS fengiS blöSin sem umbúSir um stílana. Því verSur ekki neitaS, aS sjaldgæft er í hreinprenti aS sjá því- líkan aragrúa af prentvillum í ekki meira máli en er á þessum blöSum. Prentvillufjöld- inn er slíkur, aS hann vekur frekar grun um, aS hér sé um próförk aS ræSa — því aS þaS voru lesnar prófarkir í þá daga, ekki síSur en nú —, heldur en um hreinprent úr lítilsigldri og subbulegri prentsmiSju, og virSist því liggja beinast viS aS líta svo á sem blöSin séu prófarkir. Því frekar virSist þaS vera gerlegt sem kaflar þeir, er venju- legast voru prentaSir meS rauSu letri (rubra), þ. e. a. s. greinirósir og leiSbeiningar um tíSalesturinn (rubricae), eru þarna prentaSir meS svörtu. Slíkt var yfirhöfuS alltaf prentaS meS rauSu, eSa ef svo var ekki, var þaS handskrifaS meS rauSu, og er mér vitanlega ekki til nein tíSabók prentuS, sem ekki er meS þeim einkennum. Þar eS stafir þeir og myndir, sem prenta ætti meS rauSu, eru prentaSir þarna meS svörtu, verSur aS gera ráS fyrir því, aS þetta hafi átt aS vera prentaS en ekki skrifaS, þar eS annars mundu hafa veriS blindingar fyrir því, og jafnframt aS þaS bendi eindregiS til þess, aS um próförk sé aS ræSa, aS þetta er prentaS meS svörtu. NiSurstöSurnar verSa því þessar: Nú er ekkert til lengur úr Breviarium Holense, heldur er sú bók meS öllu týnd. Þau blöS, sem menn hafa þótzt finna úr henni, eru prófarkir af erlendu, nú týndu, breviario, sem síra Jón sænski annaShvort hefur prent- aS í prentsmiSju sinni, áSur en hann fluttist til íslands, eSa hefur veriS prentaS meS letri hans, áSur en hann eignaSist þaS, eSa í prentsmiSju, er hafSi letur frá sama letur- steypara og hann. ATHUGASEMDIR OG TILVÍSANIR 1) Deilt hefur verið mjög um það, hvorum þeirra Jóhanni Gutenberg úr Mainz eða Laurenz Jans- zoon Coster úr Haarlem hafi fyrstum hugkvæmzt að gera lausa stíla. IJafa flestir hallazt að Guten- berg, en sumir þó talið hann aðeins hafa fullkomnað slíka aðferð, er Coster hafi fundið. Verður sú gáta seint fullráðin. — 2) Dahl: Bibliotekskundskab I, Kbh. 1924, bls. 134—35, 172—74. — 3) Dahl I, bls. 174. — 4) Ibid., bls. 126. — 5) Ibid., bls. 176. — 6) Ibid., bls. 178. — 7) D. I. IX, nr. 580. — 8) Lbs. 75, fol. bls. 5, Ilalldór Hermannsson, Islandica IX, bls. I. — 9) Dahl I, bls. 179. — 10) Ibid. — 11) D. I. IX, nr. 619. — 12) D. I. IX, nr. 634, X, nr. 78, XI, nr. 109, 276, XII, nr. 54.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.