Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 191

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 191
PÉTUR PALLADÍUS, RIT HANS OG ÍSLENDINGAR 191 hann það: „Forma visitationis Ecclesiasticæ“, og er það ugglaust þýðing Finns sjálfs á hinum íslenzka titli. Segir hann, að málið sé víða dönskuskotið á því riti, en efnið er hins vegar þetta: 1. Skyldur presta í kirkjum. 2. Um presta og djákna. 3. Um helgi- hald. 4. Um ölmusur. 5. Um bækur, er prestar skuli kaupa, um bannfæringar, um galdur, um hjónabandssakir, um samdrykkjur, um safnaðarsamkomur, um rímtal, um prófasta. Loks sé svo Rota visitationis, skrá yfir það, sem gjöra skal í vísitazíum. Segir Finnur biskup, að þetta sé þýðing á Formula 1555.25 Nú fær hið síðastnefnda ekki staðizt, því efnistalið fær ekki samrýmzt öðru en Vísitazíubókinni stóru. Að vísu líkist það að nokkru leyti En Tractat 1553, en röðin er þar nokkur önnur, auk þess sem Hálfdan Einarsson segir, að sá ritlingur, sem áður getur, hafi verið í 32 greinum. Hér er því ekki um eitt og sama rit að ræða, heldur um tvær þýðingar Olafs, hafi önnur nokkurn tíma verið til. Nú mundi sá, er ritar, varla taka eins skorinort til orða, hefði ekki komið í ljós við athugun á brotinu nr. X í AM. 696, 4to, að hér væri um 4 blöð úr ísenzkri þýðingu á Vísitazíubókinni stóru að ræða, að vísu í styttri og staðfærðri mynd. í skránni yfir Árnasafn segir um AM. 696, 4to, fragm. X, að blöðin 4 séu frá 16. öld og á þeim standi: „Reglur um kirkjusiði — lutheransk“. Blöðin eru að stærð 10.5X15 sm., samföst á kili tvö og tvö. Þau hafa verið skakkt bundin og tölusett. Rétt röð blaðanna er 3., 4., 1. og 2. Nokkuð eru þau slitin og blökk, þar sem þau hafa verið höfð í bókband. Enda er efra og ytra horn 2. bl. rifið burt, og ofarlega á miðju 3. bl. er rifa, sem reyndar kemur ekki að sök gagnvart lesmálinu. Á hverri síðu eru 15 línur, nema á 2. bl. v. eru línurnar 19. Höndin er fremur smá og sérkennileg eins og af sýnishorninu sést. Bönd og titlar eru notuð allmjög. Höndin getur vart verið yngri en frá því um 1560—70, og virðist hún skyld einni höndinni á Máldagabók Ól- afs Hjaltasonar í Biskupsskjalasafni. Sú bók er reyndar pappírsbók, en blöðin 4 úr skinni, þunnu og sæmilega verkuðu. Rithöndin breytir mjög um svip eftir því, hvort skrifað er á pappír eða skinn, jafnvel þótt notuð sé sama stafagerð. Samt skal því ekki slegið föstu hér, hvort hér sé um sömu hönd að gera. Á ytri spássíu 3. bl. r. stend- ur Þurijdur Jonssdotter, og skal engum getum að því leitt, hver hún muni hafa verið, en höndin, sem það ritar, er frá 17. öld s. hl. Hér á eftir fer texti blaðanna, og hefur verið leyst úr öllum böndum og titlum með skáletri. (Fyrir límt a er sett aa, en fyrir límt a með tvíbroddi er sett áa): AM. 696, 4to, fragm. X. (Pag. 3 recto.) tilsten/idur. gforit ad kí'rkiunne sem hana uardar mestu edur ad kaufpja1 til he/mar þad hon þarf [af]1 kirkiu tiundfinnje1 þetrre sem fallid hefttr edur til stendur þaraf ti/reikna ec med odrum godum monnum huad micid kirkian áa. Og huer hettnar renta nu er ordin. Og sem um þad uií kirkiubondantt epter rikleik kirkiunttar. hueria vauru oc kaupgialld. Preíturin/t skaZ fáa ad þeirre kirkiu Lika um 1 göt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.