Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 199

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 199
PÉTUR PALLADÍUS, RIT IIANS OG ÍSLENDINGAR 199 sjónum manna. Ella hefði hann ekki verið settur í athugasemdaskrána í fjórða bindi Kirkjusögunnar. Hinsvegar hafa fræðimenn kynnzt hinum afbakaða titli í Danske Magazin og reynt að skýra hann, og hefur meistari Háfdan stungið upp á leshættinum Oriemus f. Orimarius og getið sér til, að orðið hafi komizt inn í talmálið vegna titilsins, sem almenningi hefur orðið starsýnt á. í viðbætinum við orðabók Sigfúsar Blöndals er gefið orðatiltæki úr Árnessýslu, sem hljóðar svo: ,,það er rémus í þér við þetta = þú ert vokins með það“.40 I orðasöfnum Hannesar biskups er þetta orð einn- ig nefnt: „hon«m er Riemus fere abnuit videtwr corruptum ex Oremus“.41 Um sama orð virðist að ræða, og má hafa framanskráð til hliðsjónar við orðatiltækin í Kirkju- sögunni. Nú gæti það vel staðizt, að rémus væri stytting úr oriemus f. oremus. Nú hefst svo til sérhver kirkjuleg bæn á „oremus“. Orðið gæti hæglega orðið að nafnorði í skólamáli og merkt það að hika við, eða þvíumlíkt, vegna þeirrar venju að hefja öll meiri háttar verk með bænargjörð. Spurning er það, hvort lærðu mennirnir á 18. öld hafi ekki bætt o-inu framan við rémus til þess að geta skýrt orimarius hans Langebeks. En það er næsta eðlilegt, þegar spurt er í áðurnefndu bréfi: „Hvornen gat það kom- izt i hendur a Sr. Sigurde, og hvor gat sagt honum þad ad Palladius hafde samsett þad 1547?“ — Það er að sönnu eftirtektarvert, að ein af hinum svonefndu „expe- ditiones pro pastoribus“ skuli hafa borizt hingað til lands, því þær voru aldrei prent- aðar. Gæti það vakið grun um það, að fleiri hafi hingað komið, þótt ekki hafi fundizt neitt um það, að minnsta kosti ekki enn. Hinsvegar er þess getið, að Pétur, sonur síra Sigurðar, félli „í þungan kránkleika, sem var aðsókn og sinnuleysi og úr því andaðist hann“.42 Þetta hefur vel getað verið tilefni síra Sigurðar til að þýða ritlinginn. Því miður virðist ekki vitað, hvenær Pétur dó. Ef til vill væri það leyfilegt að halda, að það hafi verið um 1560, árið, sem síra Sigurður þýddi ritlinginn. Af yfirliti þessu má ráða, að þótt Sjálandsbiskup hafi ekki lagalega haft nein völd hér á landi, þá hafa afskipti Palladiusar og reyndar einnig eftirmanna hans, þeirra Hans Albriktssens og Páls Madsens, verið með þeim hætti, að þá mætti kalla erkibisk- upa. Og samskipti íslenzku og dönsku kirkjunnar hafa verið miklu nánari en venjulega er dregið fram í söguágripum. TILVITNANIR 1) Páll E. Olason: Menn og Menntir, II. bls. 484. Peder Palladius’ danske Skrifter, udg. ved L. Jacobsen, I. bls. 330—40. Guðbrandur Jónsson: Jón Arason, bls. 160, 199. 2) MM II. bls. 359—60. 3) Det danske Folks Historie, skrevet af danske Historikere, IV. bls. 160. 4) MM II. bls. 362. 5) Sést af formála Palladiusar fyrir fræðakverinu, Palladius I. bls. 330—40. 6) MM II. bls. 398 og 587n, IV. bls. 13. 7) MM II. bls. 46on. 8) MM I. bls. 312. Reyndar er hann nefndur Sigismundus Heliodorus í Ludvig Harboe: Anden Afhandling om Reformationen i Island, bls. 8 nmálsgr. Jón Arason, bls. 212. 9) MM I. bls. 315. Jón Arason, bls. 238, 241n. 10) MM I. bls. 309. Jón Arason, bls. 235n. 11) Dipl. Isl. XII, nr. 135—6. Jón Arason, bls. 276.. 12) MM II, bls. 490. 13) MM II. bls. 512. 14) Dipl. Isl. XI. nr. 210 = Danske Kirkelove II, bls. 19—38, MM I, bls. 226. Palladius V, bls. 226. 15) Bréfabók, bls. 90. 16) MM II. bls. 584—9, III. bls. 710, 719, IV. bls. 402, Halldór Hermannsson: Icelandic Books of the 16th Century, Islandica IX, bls. 19, sbr. Isl. XXIX, bls. 66 17)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.