Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 202

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Síða 202
202 PÉTUR SÍ,GURÐSSON í 4. hefti fyrra árg. er skákdæmasafn, bls. 121—181, og er fyrir því sérstakt titilblaff (hálf- titill, bls. 121) á íslenzku og ensku: Viðbætir, er inniheldur ný skákdæmi eptir helztu núlifandi skákdæmahöfunda og sögu um merkilegt skákdæmi. — Problem Supplement, containing inedited Productions by eminent living Composers preceded by an original Chess-tale. A bls. 123 er nánari greinargerff á íslenzku og ensku. Islenzki textinn er á þessa leiff: Skákdæmin í þessum viffbæti hafa aldrei verið prentuff fyr; þau eru samin af frægum höfund- um í ýmsum löndum og birt í minningu þess aff stofnað er skáktímarit á hinni fornu íslenzku tungu. Af þessum viðbæti eru sérprentuð 250 eintök. Útgefendurnir færa hér með hra. J. KOHTZ og hra. C. KOCKELKORN svo og hra. J. A. ROS beztu þakkir fyrir aðstoð þeirra viff útgáfu viffbætis þessa. Fyrir neðan enska textann stendur: Christmas 1901. Sagan, sem minnzt er á, „Kórónur rajah- anna“ (bls. 125—137), er eftir Willard Fiske, en skákþrautin þar er eftir Samuel Loyd. Skákdæmin í viðbætinum eru 68, nr. 68—135, en 67 dæmi voru áffur komin í árganginum. Höfundar 34, allir erlendir. I lok 2. árgangs er svolátandi Eftirmáli. Meff þessu hepti endar „I uppnámi" göngu sína. Það hefur að vísu ekki orðið gamalt, en til þess var heldur ekki ætlazt, þegar þaff var stofnað; þaff átti einungis að vera byrjun íslenzkra skákbókmennta og koma því af stað, að fleira af sama tagi liti dagsljósið, ennfremur yfirhöfuff vekja athygli manna á skákbókmenntum og bóklegri þekkingu og stundan skáktafls og stuðla að útbreiffslu þessarar fögru, göfugu listar meðal íslendinga. Vér sjáum líka, aff þaff hefur náð því takmarki, er því var ætlaff; skákfélög hafa veriff stofnuð víðsvegar um land og meffal Islendinga erlendis og blöð hafa tekiff aff birta skákdálka; viljum vér einkum benda á skákdálkinn í „Þjóff- ólfi“ sem þann helzta og líklegan til aff halda skáklífinu við framvegis þar til annaff íslenzkt skáktímarit rís upp og vonum vér, að þess verði ekki langt að bíða. Sendum vér svo lesendum vorum og öðrum skákvinum beztu skákkveðju og óskum hinu íslenzka skáklífi vaxtar og við- gangs. 2. Nokkur skákdæmi og tafllok eftir Samúel Loyd og fleiri. Flórenz MCMI. Prentað fyrir Taflfélag Reykjavíkur. 273 bls. 8vo. 13.3X7.7 cm. Ritiff kom út í 3 heftum, öll meff sérstökum titilblöffum; þau eru samhljóða aff öffru en því, að á hverju titilblaði er eitt skákdænti, mismunandi, og í efra horni til vinstri I, II og III, eftir því sem við átti. Blaðsíðutal er áframhaldandi. I. er 64 bls. Þar er inngangur, „Um tafllok og skákdæmi" bls. 3—12, en þá koma 103 skák- dæmi eftir Samuel Loyd. II. er bls. 65—180. Þar er í upphafi inngangur, með sömu fyrirsögn sem í I, á bls. 65—86, en þá skákdæmi eftir aðra en Loyd, nr. 104—290. III. er bls. 181—273. Þar eru Ráðningar, bls. 183—252, svo Höfundaskrá, Skákdæma-registur, Prentvillur. Höfundur ritsins er Willard Fiske, en Halldór Hermannsson þýddi. Prentstaður: Leipzig, enda þótt Flórenz sé talinn útgáfustaffur á titilblaði, en Fiske átti þá heima í þeirri borg. 3. Mjög lítill skákbæklingur. Prentaður í Flórenz urn aldamótin 1901. 12 bls. 12mo. 13.2X6.8 cm. Höfundur er Willard Fiske, en þýðandi Halldór Hermannsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.