Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 8

Réttur - 01.01.1958, Síða 8
8 R É T T U R hvítu móður", — og fram til þessa dags. Þeir hafa einnig gefið oss slík meistaraverk marxistiskrar skilgreiningar, er margir Iærðir marxistar utanlands inættu margt af nema, svo sem t. d. Halldór Kiljan gerir með hinni djúpsæju, stórsnjöllu rannsókn á þjóðfélags- legum bakgrunni Hallgríms Péturssonar og Passíusálmunum í „Inngangi að Passíusálmum" í „Vettvangi dagsins". Eða getur öllu snjallari skáldlega mynd af uppruna ríkisvaldsins, eins og marx- isminn kennir hann, en í „Gerplu" Halldórs? Eða er þessi mynd máske hin eina, sem heimsbókmennirnar eiga í skáldsöguformi, af þessu fyrirbrigði: myndun ríkisvaldsins, sem einmitt marxistum er svo mikil þörf á að rifja upp, þegar sagan brátt fer að kalla þá til þess verks að sjá um að ríkisvaldið, síðasta kúgunarvald mann- kynssögunnar deyi út. Og eins og þessi bezm skáld íslenzkrar al- þýðu og önnur skapa listaverk sín sjálfstætt, hugsuð og lifuð út frá eigin reynslu og þekkingu, án allra forskrifta, en í samræmi við sína sannfæringu um sósíalismann, eins og þeir skilja hann, — svo hafa og marxistiskir menntamenn vorir, þótt lærðir séu í fræðum marxismans, ætíð kappkostað að vinna sjálfstætt í anda hans vísindaleg verk sín: heimspeki Brynjólfs, bókmenntarit Krist- ins, sagnaritun Sverris, Björns og Gunnars. Þannig mætti lengi halda áfram að telja, hvernig marxisminn hefur auðgað íslenzkan anda og list. Því er íslenzkri alþýðu hollt að minnast Karls Marx nú og muna hvernig kenning hans, marxisminn, hefur máttkvað og stækkað hana sjálfa og á enn eftir að leiða hana fram til endanlegs sigurs yfir örbirgð og fátækt, auðvaldi og hverskonar kúgun, — fram til þess bræðralags frjálsra manna, þar sem hernaðarhættum og ógnum styrjalda endanlega er útrýmt og allsnægtir vorrar auðugu jarðar verða sameign allra mannanna barna. [í „Rétti“ hafa birzt þessar ritgerðir eftir Marz og um hann: Marx: Athugasemdir við Gothastefnuskrána XIII. árg. 1928. Lenin: Marxisminn XV. árg. 1930. Lenín: Karl Marx XV. árg. 1930. Marx: Launavinna og auðmagn XVI. árg. 1931. Franz Mehring: Marx og Engels. XXVIII. árg. 1943 . Karl Marx, æviágrip. XXXVII. árg. 1953. Engels: Ræða haldin við gröf Marx í Highgate 17. marz 1883. XXXVII. árg. 1953].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.