Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 10

Réttur - 01.01.1958, Side 10
10 R É T T U R Faðir hans andaðist 1905 og hann eftirlét Nikolai allar eigur sínar. Nýi verksmiðjueigandinn gerðist brátt vinur verkamanna, reyndi á allan hátt að bæta lífskjör þeirra, kom á níu stunda vinnudegi, reisti sjúkrahús og gekkst fyrir fræðslunámskeiðum. En umbótum þessum varð að koma á í kyrrþey til þess að vekja ekki tortryggni meðal auðborgara í Moskvu. En þegar fram í sótti, fór sitthvað að kvisast um þessa hluti, og það varð erfiðara og erfiðara að breiða yfir hin bolsévísku sjónarmið verksmiðjueigandans. Aðrir stóriðnrekendur litu til hans hatursfullum augum sem svikara stéttar sinnar og biðu aðeins eftir hentugu tækifæri til að ná sér niðri á honum. Eftir skothríðina á verkalýðinn Blóð-sunnudaginn 9. janúar 1905 fóru bolsévikar að undirbúa vopnaða uppreisn. Schmitt sendi flokksdeildinni í Moskvu, fyrir milligöngu Maxím Gorkís, nokk- ur þúsund rúblna til vopnakaupa. Hann tók þátt í að koma upp verkstæðum til framleiðslu á byssukúlum. Hann keypti riffla handa verkamönnum og lærði sjálfur að skjóta. Verksmiðja hans varð leynilegar höfuðstöðvar verkamannahersins og ein af mið- stöðvum uppreisnarinnar í Presnía. Lögreglan kallaði hana „greni Satans" og sór þess dýran eið að þar skyldi ekki standa steinn yfir steini. Moskvu-byltingin 1905 blossaði upp og var barin niður. Presnía, sem síðar var kunn undir nafninu Krasnaja Presnía, rauða Presnía, gafst síðast upp. Þar var aðalvígi byltingarinnar, sá ein örlitli blettur á jarðkringlunni, þar sem rauði frelsisfáninn blakti djarf- lega. Stórskotalið molaði niður götuvígin á daginn, en á nóttunni voru önnur reist í staðinn. Allir börðust, allir sem gátu haldið á byssu — karlar, konur og unglingar. Umsáturshringurinn um Presnía þrengdist meir og meir. Það hófust fjöldahandtökur. Foringi Semjonovskí-hersveitarinnar, Mín, lét skjóta tíunda hvern fanga. Aðfaranótt 17. des. var Schmitt- verksmiðjan jöfnuð við jörðu, raeð fallbyssuskothríð og sömu nótt var hann sjálfur handtekinn á heimili sínu og fluttur í fangelsi. Það liðu tvö ár. Schmitt gerði sér fyllilega grein fyrir, að hon- um mundi aldrei verða sleppt lifandi úr fangelsinu. Og dag nokk- urn, þegar systir hans Lísa kom í heimsókn, lánaðist honum að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.