Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 13

Réttur - 01.01.1958, Page 13
BETTUE 13 nokkrum sinnum með þumalfingurna undir vestisboðungnum. Svo leit hann upp með sínu sérkennilega glettnisbrosi, sem var honum svo eiginlegt, og hrópaði eins og gáskafullur unglingur: „Vitið þið hvað við gerum! Við giftum hana einhverjum aðals- manni sem er bolsévíki. Þegar öllu er á botninn hvolft, hver er þessi Morozov? Milljónamæringur, það er allt og sumt, kominn af kúlökkum — stórbændum, og slíkir menn halda áfram að hugsa eins og stórbændur. Þið vitið hvernig þetta fólk horfir upp til aðalsins, sem hefur aðgang að hirðsölunum. En bændur komast aldrei þangað inn fyrir dyr, hversu ríkir sem þeir eru. Svo að giftast inn í einhverja aðalsfjölskylduna er stórkostleg upphefð fyrir þá." Og Lenín hélt áfram að útlista sálarlíf stórbænda fyrir hinum ungu áheyrendum sínum. Já, en hvar eigum við að ná í slíkan eiginmann,? spurði Viktor. Nadezda, kallaði Lenín til konu sinnar, Nadezdu Krupskaju: leitaðu í „almanakinu" þínu og finndu brúðguma fyrir okkur. Stundarfjórðungi síðar kom hún út úr herbergi sínu með vasa- bók í hendinni. Hér er einn mjög frambærilegur, sagði hún. Hver er það? Alexander Ignatjev. Hann er í leynihreyfingu bolsévíka. Lenín varð himinlifandi. Þarna var maðurinn, og hann bað Krúpskaju að sjá um að sent yrði eftir Ignatjev sem stundaði nám í Rússlandi. Þegar Lísa heyrði um þessa nýju ráðagerð, svaraði hún blátt áfram: Ég vil gera allt sem getur orðið málstað okkar til fram- dráttar. Ég fæ aldrei frið í sál mína fyrr en ég hef framkvæmt síðustu ósk bróður míns. Nokkru seinna kom „brúðguminn" til Genf, glæsilegt ung- menni, hofmannlegur í framkomu, ósvikinn aðalsmaður. Hann fór beint til Leníns. Hvernig get ég orðið rússnesku alþýðunni að liði, Vladímír Iijitsj? Með því að kvænast, bróðir sæll, og það eins fljótt og unnt er. Um þetta leyti fluttist miðstöð bolsévíka til Frakklands og brúð- kaupið fór fram í kirkju sendiráðs rússneska keisaradæmisins í París.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.