Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 24

Réttur - 01.01.1958, Side 24
24 EÉTTDB standi saman um sem bezt laun handa hinum vinnandi manni. / Til þess þarf annarsvegar að sjá um að fjárfesting þjóðfélagsins sé skynsamleg, en fé því, er ella gæti farið í aukna neyslu, — það er aukin raunveruleg laun, — handa vinnandi stéttunum, sé ekki eytt í óhagnýta hluti eða vitleysu, — hinsvegar að tryggja að auðmannastétt og auðfélög safni ekki til sín afrakstri af vinnu starfsstéttanna. Það hefur hinsvegar verið einkenni á afturhaldinu í Framsókn að eyða óhóflega fé í óhagnýta fjátfestingu, sem þannig er tekið beint af vinnandi stétmnum, og hinsvegar hjálpa til að sópa gróða í hít olíufélaga og annarra auðfélaga, en knýja svo fram gengislækkanir og kauplækkanir, sem rýra kjör bæði verkamanna og bænda. Þótt bændasamtökin og verkalýðssamtök- in hafi því komið sér saman um sameiginlega afstöðu í þessum efnum, þá hefur afturhaldsforusta Framsóknar spillt árangri slíks samstarfs með rangri efnahagspólitík sinni, sem beinlínis var andstæð hagsmunum alþýðustéttanna. Til þess að tryggja öruggan, góðan markað fyrir afurðir bónd- ans þarf tvennt: Annarsvegar örugga mikla kaupgetu innanlands, en hún byggist fyrst og fremst á góðri afkomu alþýðunnar í bæj- unum og það sívaxandi bæja, er hafa öruggan grundvöll að at- vinnulífi sínu. Hinsvegar að framleiðsla landbúnaðarvara aukist í réttu hlutfalli við markaðinn í bæjunum, þannig að ekki séu sum árin stökk-framfarir, er skapi offramleiðslu Iandbúnaðarvara, en hin árin dragist svo framleiðslan aftur úr, þannig að skortur verði. Það liggur í augum uppi að hagsmunir hvers einstaks bónda, jafnt sem þjóðarheildarinnar, eru þeir að framleiðsla hans, eink- um mjólkurframleiðslan, haldist í hendur við þarfir landsmanna. Sé þá auðvitað gert fyrir þeim mun á framleiðslumagni, er mis- jafnt árferði ætíð kann að valda. Með því að sem minnst af nýmjólk fari í þá vinnslu sem eigi nýtist, og sem minnst af kjöti á slæma útlenda markaði verður hagur hvers einstaks bónda bezt- ur. Sé hinsvegar veruleg offramleiðsla látin skapast, verður það bóndanum til tjóns, líka þótt reynt sé að velta afleiðingum slíkrar offramleiðslu yfir á þjóðfélagið með þeim vafasömu efnahags- aðgerðum að láta þjóðarheildina bera skaðann af slíkri offram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.