Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 41

Réttur - 01.01.1958, Side 41
B É T T U R 41 Skynsamlegasta fjárfestingin: efling sjávarútvegsins um allt land, hefur kostað harða baráttu Sósíalistaflokksins og Alþýðu- bandalagsins, af því með þeirri fjárfestingu í togara, báta og fisk- iðjuver var verið að hugsa um heill allrar þjóðarinnar, en ekki bara um einstök kjördæmi. Hinsvegar er einmitt þessi efling sjáv- arútvegsins og iðnaðar um leið hinn varanlegi efnahagslegi grund- völlur landbúnaðarframleiðslunnar. Það, sem bændur fyrst og fremst þurfa, eru stærri bæir, — og það stærri bæir dreifðir um landið við be2m náttúrlegu og félagslegu skilyrðin, — til þess að fá meiri, öruggari og betri markaði fyrir afurðir sínar. Og eigi dreifbýlið að halda sínu fólki og bæta þar við, þurfa að rísa upp stærri bæir víða um land, einskonar miðstöðvar menningar- og félagslífs í hverjum fjórðungi eða eðlilegum fjórðungshluta. Reynslan sýnir hinsvegar að þetta gerist ekki með þeim aðferðum, sem hingað til hefur verið beitt. Sjálf Akureyri, sem kemst næst því að vera slík miðstöð Norðlendingafjórðungs, hefur varizt hnignun einungis fyrir aðgerðir nýsköpunarstjórnarinnar (togar- arnir 4) og nú vinstri stjórnarinnar (fullkomnun fiskiðjuversins) og baráttu Sósíalistaflokksins á Akureyri í 10 ár fyrir þessari stefnu, við skilningsleysi allra hinna flokkanna. Það þarf heildarstjórn á þjóðarbúskapnum,* — og fyrst og fremst fjárfestingarstefnunni, — til þess að hnitmiða allt það mikla fé, sem þjóðin ver til fjárfestingar, við það að gefa þjóðar- heildinni aftur sem mest. Það þarf með slíkri heildarstjórn að tryggja að nægu fé sé varið til fjárfestingar í sjávarútveginum og þeim iðnaði, er gefur eða sparar gjaldeyri, svo sjálfur grund- völlur alls þjóðarbúskaparins sé tryggur. Það þarf í sambandi við staðsetningu framleiðslutækjanna vísindalega og óhlutdrægt að rannsaka og hugsa hvaða staðir um land allt séu beztir til að efla þá og stækka. Hvort sá staður t. d. á Vestfjörðum héti ísafjörður greina og sviða í landinu er allgóð skýrsla í „Úr þjóðarbúskapn- um“, des. 1958. * í bæklingnum „Nýbygging íslands," sem út kom 1946, gerði ég nánar grein fyrir gildi heildarstjórnar fyrir byggð landsins og einkum dreifbýlið, aðallega á bls. 13—16.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.