Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 46

Réttur - 01.01.1958, Side 46
46 R É T T U R á íslandi, svo afturhaldssöm og drottnuriargjörn gagnvart verk- lýðshreyfingunni, að hún hikar ekki við að sprengja vinstri stjórn á því að krefjast bótalaust 8% kauplækkunar af öllum verkalýð og launþegum Islands, eftir að hafa áður svikið loforð um brott- för hersins, heildarstjórn á þjóðarbúskapnum, kaup á 15 stórum togurum, lofaðar aðgerðir í húsnæðismálunum o. fl. Sá einstakur foringi Framsóknar, sem sköpum réð um stjórnarslitin, var Ey- steinn Jónsson. Það á engin ein stétt eins mikið undir foringjum sínum og bændastéttin. Sökum þess hve dreift hún býr, hefur hún ekki neitt svipaða aðstöðu til áhrifa á forustu sína eins og t. d. verkalýður- inn, sem samþjappaður á litlu svæði í samtökum sínum, hefur allt aðra aðstöðu til þess að gera orð Stephans G. að veruleika: „Það var fylgdin foringjans fyrst og síðst, er sköpum réði". Það er aðal bændaflokks og bændastéttar sem annarra vinnandi stétta að treysta á skilning einstaklinganna í stéttinni á það, að þeir heyri saman og að eitt skuli yfir alla ganga. Vegna þess að bændastéttin er stétt vinnandi manna er það traustið og trúin á mennina og manngildið, á mátt hins samtaka vinnandi fólks, sem verður að vera höfuðatriðið, grundvöllurinn, í starfsemi bænda- flokks. Það verður forustan í bændaflokki að muna, ef hún ætlar að vera heiðarleg forusta bændastéttar og leiða stéttina fram til bættra kjara og sigurs yfir því auðvaldi, sem er samskonar hætta fyrir vinnandi bændur sem aðrar starfandi stéttir. Það hefur verið ógæfa Framsóknarflokksins að duglegustu og harðskeyttustu foringjarnir, sem hann hefur eignazt, Jónas frá Hriflu og Eysteinn Jónsson, hafa fyrst og fremst treyst á að vægð- arlaust kerfi valda, vegtylla og hverskonar bitlinga væri sterkara en sannfæringarkraftur fólksins. En þeir foringjar, er víðsýnir voru og hugsjónamenn meiri, hafa á einn eða annan hátt gefizt upp eða verið bolað út. Það að trúa á mennina og manngildið, — sem er gildi hins vinnandi manns, — það er hugsunarháttur verkamannsins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.