Réttur - 01.01.1958, Page 53
Stéttaskifting á Islandi sam
kvæmt manntali 1950
Samkvæmt hinu nýútkomna manntali, er stéttaskiptingin á
íslandi 1950 sem hér segir:
Verkalýffsstéttin skiptist sem hér segir eftir atvinnugreinum
(Atvinnufólk, ekki framfærðir):
Landbúnaður 7178 % 19,3
Fiskveiðar 5285 14,2
Iðnaður 11197 30,1
Byggingar og vegagerð .. 5170 13,9
Rafveitur og vatnsveitur 564 1,5
Verzlun ..., 1064 2,8
Samgöngur .. 2446 6,6
Þjónustustörf 4317 11,6
Ótilgreint ... 12 -
Alls 37.233
Eftir stöðunum skiptist verklýðsstéttin þannig — að meðtöld-
um framfærðum:
Rvík Kaupst. Kauptún Sveitir AUs
Starfandi að atvinnu 13623 8656 4506 10448 37233
Húsmæður 5119 3748 1904 1063 11834
Dætur o. fl 580 478 270 126 1454
Framfærðir 8538 6957 3758 2275 21538
27860 19849 10438 13912 72059
Starfsfólk, þ. e. fastráðið fólk, er sem . hér segir eftir atvinnu-
greinum:
Landbúnaður 19
Fiskveiðar 348
Iðnaður 612
Byggingar og vegagerð 120
Rafveitur, vatnsveitur o. fl. . 177
Verzlun 3491