Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 77

Réttur - 01.01.1958, Side 77
R É T T tJ R 77 þróun íslenzks atvinnulífs um allt að því 10 ár, að amerísku auðvaldi tókst að ná slíkum áhrifum hér að horfið var frá íslenzkri efnahagsstefnu og land vort gert að hálf-káks tilraunastöð fyrir amerískar hagfræðikenningar. Sósíalistaflokkurinn lagði fram 6. nóv. 1946 tillögur um áframhaldandi nýsköpun íslenzks atvinnulífs næstu 10 ár samkvæmt fyrirfram gerðum áætlunum, bæði um frekari eflingu sjávarútvegsins og um uppkomu stóriðju á grund- velli virkjunar Þjórsár og fram til maí 1947 stóð baráttan um þessar tillögur. * Þeim var hafnað er amerísk auðvalds- áhrif urðu alls ráðandi í íslenzku efnahagslífi. Helgreipar amerískrar stórveldastefnu læstu sig um land vort og hindruðu frekari þróun sjávarútvegsins eftir mætti, og komu í veg fyrir að undirbúnar væru stórvirkjanir og íslenzk stóriðja á grundvelli þeirra. Tillögur okkar höfðu verið þær að auka áfram sjávar- útveginn á tímabilinu 1946—50, en undirbúa þá jafnframt stórvirkjanir og stóriðju með rannsóknum o s. frv., en ein- beita sér að því að koma þeim upp á tímabilinu 1951—55. — Öllu þessu var hafnað. Þróunin tafin um allt að því áratug. Á þetta að endurtaka sig nú? Það varð þjóðinni dýrt að láta Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn fá völd til þess að ráða þróun íslands 1949—1955. Það stendur sem minnisvarði þess tímabils um „fyrirhyggju, víðsýni og djúpan skilning“ á aðalat- riðum efnahagsmála að þá voru fluttir inn 5000 bílar, en engum togara bætt við í íslenzka togaraflotann. Þeir, sem hingað til hafa fylgt Sjálfstæðisflokknum, •— hvort sem það eru verkamenn, bændur, framsýnir atvinnu- rekendur eða aðrir, — þurfa að rísa upp gegn þeirri óheilla- * Tillögur Sósíalistaflokksins 6. nóv. 1946 eru birtar í „Rétti“„ 1946, 2. hefti, bls. 81—98, undir fyrirsögninni „Hvernig skal ein- beita orku íslenzka þjóðfélagsins". Frekari frásögn af þessari viðureign er að finna í grein minni í Rétti 1948 „íslenzk stóriðja í þjónustu þjóðarinnar", einkum í VI. kafla hennar, bls. 224—237
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.