Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 81

Réttur - 01.01.1958, Page 81
R É T T U B 81 kynna hugmyndir og fyrirætlanir sínar og gefa fulltrúunum tæki- færi til athugasemda, gagnrýni, tillagna og hvers konar ábend- inga og leiðbeininga. Höfuðmarkmiðið í öllu starfinu skal vera að reyna að sameina þjóðina sem bezt um að tryggja sem skynsamlegasta hagnýtingu á auðlindum landsins, framleiðslutækjum. vinnuafli og fjármagni þjóðarinnar á grundvelli beztu rannsókna á hinum ýmsu sviðum, sem hægt er að gera á hverjum tíma. 6. gr. í þeim hlutum áætlana, sem fjalla um vinnuafl og fjár- magn til atvinnurekstrar og nýrra framkvæmda, skal eigi aðeins gerð grein fyrir, hver nauðsyn sé á hvoru tveggja og í hve ríkum mæli, heldur og hvernig útvega skuli, ef fyrirsjáanlegur skortur er á vinnuafli eða fjármagni. Skal áætlunarráð um þessi efni kapp- kosta að hafa gott samráð við verkalýðssamtökin, bankana og önnur þau samtök og stofnanir, sem framkvæmd áætlananna í þjóðarbúskapnum kemur síðan sérstaklega til að byggjast á. 7. gr. Þegar áætlunarráð hefur lokið samningu þeirra áætlana, er um ræðir í 2. gr., skulu þær lagðar fyrir ríkisstjórnina til stað- festingar. Þegar ríkisstjórnin hefur staðfest slíkar áætlanir, er það síðan verkefni hennar, hinna einstöku ráðuneyta, seðlabankans og allra annarra stofnana ríkisins, undir yfirstjórn ríkisstjórnarinnar, að sjá um framkvæmdina á þessum áætlunum til fulls, og skal öll stjórn á lánsfjármálum þjóðarinnar og öll afskipti hins opinbera af atvinnu- og verzlunarlífinu við þetta miðað. 8. gr. Áætlunarráði er heimilt að ráða sérfræðinga og annað starfsfólk í þjónustu sína. Fela má áætlunarráði starf þeirra milliþinganefnda, sem nú eru starfandi að svipuðum verkefnum: atvinnumálanefndar rík- isins og rannsóknarnefndar á milliliðagróða — og skulu þá nefnd- ir þessar lagðar niður. Þá skal og fela áætlunarráði þau verkefni, sem Framkvæmda- banki íslands nú hefur um áætlanir í fjárfestingarmálum, ráð- leggingar til ríkisstjórnar í efnahagsmálum o. s. frv. Kostnaður við störf áætlunarráðs greiðist úr ríkissjóði. 9. gr. Nánari fyrirmæli um starf áætlunarráðs skal setja í reglu- gerð. 10. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. GreinargerS: Þetta frumvarp um áætlunarráð felur í sér ákvörðun um að stíga eitt spor áfram til að koma á heildarstjórn á íslenzkum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.