Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 87

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 87
R É T T O R 87 þannig verðbólgu. í öðru lagi þjarmar of mikil og oft röng og óhagsýn fjárfesting að lífskjörum launþega. Tafla sú, sem hér er birt að framan, sýnir, hvernig fjárfestingin hefur vaxið á kostnað neyzlu allra landsmanna. í þriðja lagi hefur svo frá 1948 til 1956 verið vanrækt að kaupa stórvirk framleiðslutæki til sjáv- arútvegsins, og er enn ekki búið að bæta þjóðinni upp afleiðing- ar þeirrar vanrækslu, þrátt fyrir viðleitni síðustu ára og starf Alþýðubandalagsins á því sviði. Jafnt ráðstafanir atvinnurekenda til þess að velta af sér kaup- hækkunum yfir á almenning í hækkuðu vöruverði sem og ráð- stafanir ríkisvalds og bæjarfélaga undanfarinn áratug til að auka í sífellu álögur á almenning, bæði til aukinnar eyðslu og fjár- festingar (taflan hér að ofan sýnir, hvernig álögur ríkis og bæja vaxa á kostnað neyzlunnar) — eru höfuðundirrót verðbólgunnar á íslandi. Tilþess að kjör alþýðu fari raunverulega að batna og verðbólgan sé stöðvuð þarf samfara baráttu verkalýðshreyfingarinnar fyrir bættum kjörum að fara skynsöm heildarstjórn á þjóðarbúskapn- um, fyrst og fremst að því er varðar fjárfestingarstefnuna, þannig að af framsýni sé ákveðið, hvaða atvinnugreinar skuli efla, í hvaða hlutfalli og hvernig. Það er tilgangur þessa frv. að stuðla að því, að svo verði gert. Frumvörp_ sem farið hafa í sömu átt og þetta, hafa áður verið flutt á Alþingi og sum orðið að lögum ,svo sem frv. um nýbygging- arráð 1944. Um skipun áætlunarráðs er eðlilegt að hafa þann hátt, að rikis- stjórn skipi það að nýju að loknum hverjum kosningum, en geri það í samráði við þingflokkana eða a. m. k. þannig, að þeir eigi þar alli rfulltrúa. Má og hafa það svo, að þeir séu tilnefndir, en nauðsynlegt er að tryggja hvorttveggja í senn: samheldni og sam- ræmi í stjórn og aðgerðum áætlunarráðs annars vegar og eðlilega samstarfshætti þess við ríkisstjórn, hver sem hún er, á hverjum tíma. Nánar um einstök atriði í framsöguræðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.