Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 88

Réttur - 01.01.1958, Side 88
GOTFRED APPEL: Sameignarhverfin í fíína Með stofnun sameignarhverfanna (kommúnanna) hefst nýtt framfaratímabil í sögu Kína. Hreyfing þessi hófst haustið 1957, þegar uppskeran var komin í hlöðu og hinar 500 milljónir bænda og búaliðs sneru sér að því, að stækka og endurbæta þúsund ára gamalt kerfi áveituskurða og -tjama. Vatnið hefur alltaf verið stærsta vandamál og viðfangsefni kínverskra bænda. Ýmist var það of mikið eða of lítið Á stórum svæðum hins víðlenda ríkis kemur stundum ekki dropi úr lofti á allt að hálfum vaxtartíma nytjajurtanna og þegar svo rigningin kemur, þá steypist yfir jörðina sem nemur margra mánaða meðal- úrkomu á nokkrum dögum. Afleiðingin hefur alltaf orðið sú að ár og lækir bólgnuðu upp, flæddu yfir bakka sína og skoluðu með sér jarðvegi og gróðri. í aldaraðir hafa fljótin miklu, sem grafið hafa sér farvegi í hina frjósömu norðurkínversku sléttu, flætt yfir bakka sína öðru hvoru og valdið tjóni og skelfingum. Flóð þessi hafa eyðilagt eljuverk kynslóða við framræslu- og áveitu- mannvirki, svipt með sér húsum og þorpum og skilið við landið sem flag. Milljónir manna drukknuðu eða létu lífið í hungurs- neyðum, sem komu í kjölfarið. Haustið 1957 var hafin ný og voldug sókn gegn þurrkum og flóðum. Á árunum frá 1940 hafði með miklum átökum, sem studd voru og skipulögð af alþýðustjórninni, tekizt að hemja svo þau fljót, sem mest ógn stóð af, að afstýrt varð stórsköðum. Og nú fóru bændurnir fyrir alvöru að færa sér þetta í nyt. Milljónir manna hófust handa að grafa brunna, búa til tjarnir og vatns- uppistöður, grafa skurði og byggja dælustöðvar. Á tímabilinu frá október 1957 til september 1958 komu kín- verskir bændur upp góðum og varanlegum áveitum á stærri svæðum en á síðustu 4—5 þúsundum ára. Nú hefur langtum meir en helmingi ræktaðs lands verið tryggt vatn frá áveitum og með framkvæmd þeirra áætlana, stórra og smárra sem nú er unnið að, verður næsta haust búið að tryggja 90% akurlendis gegn þurrkum. Samhliða þessari sókn, sem ekki á sér líka í sögunni, hefur í fyrsta sinn tekizt á árangursríkann hátt að hefta upp- blástur á svæðum, sem nema 300 þús ferkílómetrum. (ísland er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.