Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 93

Réttur - 01.01.1958, Síða 93
K É T T U R 93 skilyrða til að unnt verði smám saman að taka upp skipulag kommúnismans." Og síðar í sömu grein: ,,Eftir því sem hin fé- lagslega framleiðsla kemst nser því, að skapa allsnægtir og stjóm- málaþroski fólksins kemst á hærra stig, mun meginregla: Sérhver vinni eftir getu og fái laun eftir afköstum, smátt og smátt verða að víkja fyrir reglunni: Sérhver vinni eftir getu og fái laun eftir þörfum.“ í 9. gr. segir: „Sameignarhverfið mun koma á fræðslukerfi með almennri skólaskyldu, í nánum tengslum við atvinnulífið. Það mun gera ráðstafanir til að stofna barnaskóla og kvöldskóla, svo að öll böm á skólaaldri geti sezt í skóla og að allt ungt fólk og miðaldra öðlist menntun, sem svarar til barnaskólamenntunar. Unnið mun verða að því, stig af stigi að tryggja, að hver deild fái búnaðarskóla til frístundanáms, svo að öllu ungu fólki og miðaldra gefist kostur á að afla sér miðskólamenntunar. Þegar ástæður leyfa munu verða stofnaðir æðri skólar og háskólar, sem sniðnir verða eftir þörfum sameignarhverfisins." Það er einnig ákveðið í lögunum, að sameignarhverfið skuli, svo fljótt sem tök eru á, koma upp iðnaði á umráðasvæði sínu, fyrst og fremst námum, járn- og stálbræðslum og verksmiðjum til framleiðslu á landbúnaðarvélum, tilbúnum áburði, byggingarefni og til vinnslu búsafurða. í lögunum segir, að eftir því sem framleiðsla og framleiðslu- geta eykst, skuli afnema það launakerfi, sem viðgengist hefir, að miða launin við „vinnudaga“, en taka upp í staðinn mánaðarlaun, sem fari eftir eðli vinnunnar, hvort hún krefst erviðis, hraða eða sérstakrar hæfni. Ennfremur mun samfélagið, í samræmi við framleiðsluaukninguna, byrja á því að úthluta ókeypis mat, fötum og öðrum nauðsynjum, á sama hátt og það mun sjá meðlimum sínum fyrir ókeypis læknishjálp og lyfjum, ókeypis fræðslu, koma upp barnaleikvöUum, vöggustofum og eUiheimilum (fyrir þau gamalmenni sem ekki eiga neina fjölskyldu), þvottahúsum félagsheimilum o. s. frv. Æðsta stjórn sameignarhverfisins er hverfisþingið, sem kosið er af meðlimum og skulu þar vera fulltrúar fyrir alla félagshópa hverfisins. Takmörk hverfisins eru hin sömu og eldri mörk hrepps- ins (hsiang), minnstu stjórnarfarsheildar landsins og þing hverf- isins er um leið þing hreppsins. Sameignarhverfin sameinast þannig hinu opinbera stjórnarkerfi á viðkomandi svæðum. Þessi lög hafa síðar orðið grundvöllur þeirra sameignarhverfa, sem síðan hafa risið upp, og að undanteknum sérákvæðum vegna staðhátta og mismunandi efnahags, fela þau í sér meginreglur og markmið þeirra allra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.