Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 106

Réttur - 01.01.1958, Side 106
106 RÉTTDR lýðshreyfingin verði að búa sig undir að mæta henni. í þriðja tölublaðinu var birt ávarp frá verkalýðssamböndum Norðurlands og Vestfjarða, þar sem þess er krafizt að öllum verkalýðsfélögum á landinu, innan og utan Alþýðusambandsins, verði boðið að senda fulltrúa á verkalýðsráðstefnuna þá um haustið, að ráðstefnan ákveði sjálf dagskrá sína og að stofnað verði verkalýðssamband með öllum verkalýðsfélögum á landinu, óháð Alþýðuflokknum. I þessu blaði var lögð áherzla á, að eins og sakir stæðu væri tvennt nauðsynlegt fyrir íslenzka verkalýðshreyfingu: Stofnun óháðs verkalýðssambands og stofnun kommúnistaflokks. Þetta væri nauðsyn einmitt til þes að treysta einingu verkalýðshreyfing- arinnar, þrátt fyrir hinn pólitíska ágreining, og forða henni frá hættum sundrungarinnar. Hinn pólitíski klofningur verkalýðs- hreyfingarinnar væri þegar orðinn staðreynd og þessvegna væri eðlilegt að kommúnistar hefðu samtök með sér. En einingu stéttarsamtakanna yrði að varðveita, þrátt fyrir það, sem á mill' bæri í stjórnmálunum. Verkalýðsráðstefnan felldi tillöguna um stofnun óháðs verka- Iýðssambands. Litlu síðar kom þing Alþýðusambandsins saman. Ástandið í hinum pólitísku samtökum var þá þannig, að jafn- aðarmannafélaginu Spörm var neitað um upptöku í Alþýðusam- bandið og öðru jafnaðarmannafélagi þar sem kommúnistar voru í meirihluta hafði verið vikið úr sambandinu, en sósíaldemókratiskt klofningsfélag tekið í staðinn. f september höfðu kommúnistar orðið í meirihluta í Sambandi ungra jafnaðarmanna. Sósíaldemó- kratar svöruðu með því að kljúfa sambandið. A þingi Alþýðusambandsins urðu miklar deilur. Sósíaldemó- kratar Iýsm yfir því, að kommúnistar fái ekki að skrifa í blöð sambandsins. Felld var tillaga um að ganga úr alþjóðasambandi sósíaldemókrata. Sósíaldemókratar höfðu þegar klofið æskulýðs- hreyfinguna og hafið klofning hinna pólitísku samtaka. Þegar sýnt var hvert stefndi og séð var að ekki var unnt að komast að sam- komulagi, lýsti hópur þingfulltrúa vantrausti sínu á stjórn Alþýðu- sambandsins. Sama dag var Kommúnistaflokkur íslands stofnaður 29. nóv. 1930. Hin sósíaldemókratiski meirihluti á þingi Alþýðu- sambandsins svaraði með því að breyta lögum sambandsins þannig,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.