Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 107

Réttur - 01.01.1958, Síða 107
R É T T U B 107 að komúnistar mættu ekki vera félagar í jafnaðarmannafélögun- um, og skyldu ekki vera kjörgengir á þing sambandsins og í full- trúaráð, og mættu ekki gegna neinum trúnaðarstörfum fyrir Al- þýðuflokkinn. Gömlu fjórðungssamtökin voru leyst upp og stofn- uð ný, þar sem tveir af fimm stjórnendum voru skipaðir af sam- bandstjórn. Fyrir íslenzka verkalýðshreyfingu eru þetta mjög mikilvægar sögulegar staðreyndir. Islenzkir kommúnistar hafa frá upphafi barizt fyrir einingu verkalýðssamtakanna á grundvelli stéttabar- áttunnar. Þrátt fyrir ýms mistök og villur hafa íslenzkir kommún- istar aldrei hvikað frá þeirri stefnu. Sú stefna sem upp var tekin á þingi Alþýðusambandsins 1930 varð ekki eingöngu til þess að kljúfa hin pólitísku samtök, heldur líka sjálf verkalýðsfélögin. Félög sem kusu kommúnista til trún- aðarstarfa voru hvert á fætur öðru rekin úr sambandinu og klofn- ingsfélög stofnuð, sem tekin voru upp í sambandið í stað þeirra. Loks kom þar að stærsta verkalýðsfélag Iandsins, Dagsbrún í Reykjavík, var svipt réttindum í sambandinu og flæmt úr því. Kommúnistaflokkurinn fékk nú ærið verk að vinna. Skömmu eftir stofnun hans skall á mesta viðskiptakreppa, sem yfir landið hefur gengið, með atvinnuleysi og örbyrgð og tilraunum til kaup- lækkana, þar sem ekkert var til sparað af hálfu yfirstéttarinnar. Enda þótt heimskreppan liði hjá, varð ekkert lát á atvinnuleysinu á íslandi allt fram til heimsstyrjaldarinnar síðari. Á þessu tíma- bili var Alþýðuflokkurinn lengst af í ríkisstjórn. í hinni hörðu stéttabaráttu þessara ára var samfylking verklýðsstéttinni lífs- nauðsyn. Á öllu því tímabili, sem Kommúnistaflokkurinn starfaði, lagði hann megináherzlu á samfylkingu verkalýðsins í hinni dag- legu stéttabaráttu, verkföllum og baráttu atvinnuleysingjanna fyrir atvinnu. Þetta var áratugur hinna hörðustu stéttaátaka sem fram hafa farið á íslandi. Af hálfu hins tiltölulega fámenna Kommún- istafl. var lagt svo mikið og fórnfúst starf af mörkum, að sú kyn- slóð, sem nú er að vaxa úr grasi og nýtur ávaxtanna, á erfitt með að gera sér grein fyrir því. Það var háð verkfall eftir verkfall undir forustu Kommúnistafl. þrátt fyrir bann heildarsamtakanna, sem sósíaldemókratar stjórnuðu. Það voru skipulagðar kröfugöngur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.