Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 110

Réttur - 01.01.1958, Page 110
110 B É I T U B og Sigfúsar Sigurhjartarsonar vildu hinsvegar ganga lengra og þar kom að fullt samkomulag varð milli þeirra og Kommúnista- flokksins um stefnuskrá og aðferðir við sameininguna. A þingi Alþýðuflokksins um haustið varð stefna þeirra í meirihluta, en þá hótuðu hægri mennirnir, þar á meðal flestir þingmenn og bæjarfulltrúar að kljúfa flokkinn. Til þess að forðast þetta létu vinstri mennirnir undan síga. En þeir héldu samt baráttunni áfram og gáfu út blað sem túlkaði málstað þeirra. Þessu lauk með því, að vinstri mennirnir voru reknir úr Alþýðuflokknum, þar á meðal stjórnmálafélag flokksins í Reykjavík, þar sem þeir höfðu meiri- hluta. Haustið 1938 sameinuðust vinstri armur Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokkurinn í einum flokki, er hlaut nafnið Sam- einingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Frá þeim tíma er stefnuskrá flokksins og lög lítið breytt. I finnsku vetgrarstyrjöldinni gerði Héðinn Yaldimarsson og nokkrir fylgismanna hans kröfu til þess að flokkurinn tæki af- stöðu gegn Sovétríkjunum. Tillaga þess efnis var lögð fyrir flokks- stjórnina og felld. Eftir það sagði Héðinn Valdimarsson og nokkr- ir fleiri sig úr flokknum. Þetta varð mikið áfall fyrir flokkinn í bili. Vorið 1940 var Island hernumið af brezkum her. Eftir það tekur flokkurinn að vinna mjög á að nýju. Þetta ár tókst að losa Alþýðusambandið úr hinum flokkspóli- txsku viðjum Alþýðuflokksins og breyta því í óháð verkalýðssam- band. Hin klofnu verkalýðsfélög voru sameinuð allstaðar á land- inu. Þetta var eins og vorleysing í íslenzkri verkalýðshreyfingu og hún óx nú mjög að samheldni og styrkleika. A næsta þingi sambandsins árið 1942 urðu sameiningarmenn, sósíalistar og bandamenn þeirra í meirihluta. A fyrstu árum styrjaldarinnar sat að völdum samstjórn allra þingflokka nema Sósíalistaflokksins og kallaði sig þjóðstjórn. Dýrtíð hafði farið mjög vaxandi í tíð þessarar stjórnar og kaup- máttur launa rýrnað jafnframt því sem auðmannastéttin rakaði saman stríðsgróða. Um áramótin 1941 —1942 gerðust tíðindi, sem urðu þessari stjórn að falli. Verkalýðsfélög, sum höfðu rót- tæka forustu höfðu boðað til verkfalls frá 1. jan. Stjórnin svaraði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.