Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 117

Réttur - 01.01.1958, Síða 117
EÉTTUB 117 ára.* * Það reyndu svo Bandaríkin með kröfu sinni 1. októ- ber 1945, er þau vildu fá Keflavíkurvöll, Skerjafjörð og Hvalfjörð afhent undir sín algeru yfirráð sem herstöðvar til 99 ára, — en mistókst. Þá var ekkert yfirvarp, — engin „verndun lýðræðisins" komin á dagskrá, ekkert Atlants- hafsbandalag til, — aðeins yfirgangur og landvinninga- stefna amerísks auðvalds í algleymingi, sem hinsvegar gleymdi að grímubúa sig. Aðstaða íslenzkrar alþýðu í ríkisstjóminni 1945 varð hamingju Islands að vopni. En síðan þessi tilraun ameríska auðvaldsins til að sölsa ísland undir sig til langframa mis- tókst, hafa allar fyrirætlanir þess gagnvart Islandi miðað að því sama: að tryggja sér yfirráð yfir landi og lýð hægt og hægt, grafa undan sjálfstæði voru, efnahagslegu og pólitísku, eyðileggja þjóðemi vort og þjóðarstolt og ná þannig þeim tökum á landinu fet fyrir fet, sem ekki tókst með einu áhlaupi 1. október 1945. Orusta ameríska auðvaldsins um Island verður löng og hörð. Vér Islendingar þurfum að átta oss á því til fulls á hvaða sviðum hún er háð og hvernig, til þess að geta háð þjóðfrelsisbaráttu vora, vopnlaust varnarstríð vort, alstað- ar þar sem ameríski árásaraðilinn haslar sér völl. Baráttan er háð á fjórum sviðum, ef svo má að orði komast: hernaðarsviðinu, stjórnmálasviðinu, efnahagssvið- inu og hinu siðferðilega eða hreinu þjóðernislega sviði. Barátta ameríska auðvaldsins fyrir herstöðvunum hér er aðalatriði fyrir það, raunar eina atriðið. Baráttan á öllum hinum sviðunum miðar einvörðungu að því að tryggja þetta svið. Strax og ameríska auðvaldinu tekst að koma sósíalistum út úr íslenzkri ríkisstjórn herðir það á sókninni um auknar herstöðvar. I þingkosningunum Mksrrr---' * Þessari forsögu ameríska hernámsins á íslandi voru gerð skil í grein minni í „Rétti“ 1947: „ísland og Ameríka", bls. 73—135, einkum í þriðja kaflanum: „Amerískt hervald fær fangstað á íslenzkri grund“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.