Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 120

Réttur - 01.01.1958, Side 120
120 R É T T U R flotanum, — en 5000 bílar. Allir þeir „sérfræðingar", sem hingað hafa verið sendir að undirlagi amerísks auðvalds, hafa, — þrátt fyrir einstaka skynsamlegar athugasemdir þeirra um íslenzkt efnahagslíf, — í grundvallaratriðum ráðlagt Islandi rangt með því að leggja alltaf til að opna landið fyrir öllum viðskiptasveiflum, markaðsvandræðum og kreppum, er feykja myndu efnahagslegu sjálfstæði Is- lands um koll, ef að þeirra ráðum væri farið. Þegar vinstri stjórnin tók við 1956, knúði Alþýðubanda- lagið það fram að hvortveggja var gert: togbátar og bátar keyptir, fiskiðjuver reist og sjávarútvegurinn efldur, •— og svo hitt: markaður tryggður fyrir allan fiskútflutning íslands. — Allan þann tíma, sem vinstri stjórnin stóð, stóðu átökin á milli þeirra fulltrúa, er ánetjaðir voru ame- rísku auðvaldi, og óttuðust allar ráðstafanir, er því voru ekki að skapi, og fulltrúa Alþýðubandalagsins, sem vildu gera Island sem óháðast Bandaríkjunum og skapa sterkt mótvægi gegn áhrifum þess á íslenzkt efnahagslíf. Islenzk þjóð þarf að hafa sterkan efnahagslegan grund- völl til þess að standa á, til þess að geta háð sjálfstæðis- baráttu sína gegn ameríska auðvaldinu. Þennan grund- völl voru hernámsflokkarnir að eyðileggja: 1952 var at- vinnuleysi um allt ísland, viðskiptin við Sovétríkin höfðu verið eyðilögð, freðfiskframleiðslan var aðeins 30.000 smálestir. Fiskiflotinn og frystihúsin urðu oft að hætta vegna sölutregðu. 1953 var svo komið að útflutningur Islands var aðeins 706 milljónir króna, en tekjur af setu- liðsdvöl og amerískum ,,gjöfum“ voru 374 milljónir kr. Einn þriðji af gjaldeyristekjum Islands var frá ameríska auð- og herveldinu, sem vér áttum að berjast við um sjálf- stæði vort! Það var álíka eins og þegar Danir, sem arð- rændu okkur, urðu að „styrkja" ríkisbúskapinn og ýmsum lítilþægum sálum var talin trú um að vér gætum ekki lifað án styrkja frá þeim. Alþýðubandalaginu tókst að undirbyggja það vel efna- hagslegt sjálfstæði íslands með því að vera í ríkisstjóm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.