Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 121

Réttur - 01.01.1958, Side 121
R É T T U R 121 í 2y2 ár, að 1958 var útflutningur Islands um 1100 milljónir kr., en tekjur af setuliðinu og viðskiptum þess um 150 milljónir. — Það hefur því miðað stórum í rétta átt. Til þess að, treysta þennan grundvöll að efnahagslegu sjálf- stæði íslands og lífsafkomu alþýðunnar, sat Alþýðubanda- lagið í ríkisstjóm, einnig eftir að samstarfsflokkar þess sviku það um brottför hersins. Það varð að nota hvem dag til þess að búa þjóð vora sem bezt undir næstu átökin, jafnvel undir langan valdatíma hemámsflokkanna. Efna- bagslegt sjálfstæði vort er óhjákvæmilegur grundvöllur til að beriast á. Ef vér látum erindrekum Ameríkana á Islandi takast að eyðileggja þennan grundvöll: annaðhvort gera atvinnulíf Islendinga fátæklegt og stopult eða ofurselja það amerískum auðhringum, þá er hættan að þessum erind- rekum takist að hrjóta niður trú þjóðarinnar á að hún geti lifað og lifað vel og þó frjáls í landi sínu. Þessvegna er það lífsnauðsyn að láta ekkert tækifæri ónotað til þess að treysta þennan gmndvöll efnahagslegs sjálfstæðis vors. Hann er þjóð vorri jafn nauðsynlegur til að berjast á, eins og hermanninum í frelsisstríði fyrir föðurland sitt er sjálf jörðin til að ganga á. Takist amerísku auðvaldi að eyði- leggja þetta efnahagslega sjálfstæði vort, jafngildir það því sem jörðin skríði undan fótum vorum. Mikil og góð framleiðslutæki í íslenzku atvinnulífi, öruggir og góðir markaðir fyrir íslenzka framleiðslu, — eru stoðir efnahags- legs sjálfstæðis vors. En atvinnuleysið og fátæktin eru vopnin, sem amerískt auðvald og þjónar þess vilja fá, til að geta vegið að þjóðinni með þeim. Fjórða sviðið, sem ameríska auðvaldið og raunar ís- lenzki kapítalisminn sjálfur, vegur að þjóð vorri á, er hið siðferðilega í víðari merkingu þess orðs: Þar er barizt um kjarna þjóðernis vors, um manngildi Islendinga, um erfð vora alla, um tengsl vora við fortíð vora og sögu, um allt, sem oss hefur verið heilagt sem þjóð. Amerískt auðvald beitir á þessu sviði jafnt fé sem áróðri til þess að spilla þjóð vorri og trylla hana, — til þess að smækka Is-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.