Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 124

Réttur - 01.01.1958, Side 124
124 EÉTTBE enn er til og þorir yfirleitt að hugsa svo ósvífið að leggja undir sig lönd annarra þjóða til herstöðva. Vér Islendingar þurfum því á allri vorri margumtöluðu þrjózku og þrautseigu að halda, allri þeirri raunsæi sam- fara órofa tryggð við málstað þjóðarinnar, sem sjö alda sjálfstæðisbarátta hefur kennt oss og rist inn í þjóðar- eðlið. Vér verðum inn á við að standa á verði gegn hvoru tveggja: svikunum við málstaðinn sjálfan annarsvegar og hinsvegar ofstækinu eða skammsýninni, sem getur á einu augnabliki andvaraleysisins hjálpað til að gefa f jandmönn- unum tækifæri til þess að klófesta Island um langan aldur. Vér verðum út á við að hagnýta alla möguleika til þess að styrkja aðstöðu Islands og Islendinga gagnvart ame- ríska auðvaldinu, afla oss vina og bandamanna, með því að skýra sjálfstæðisbaráttu þjóðar vorrar, baráttu hennar fyrir að bjarga þjóðerni og lífi sínu í ægilegasta ölduróti sögunnar. I vopnlausu varnarstríði þjóðar vorrar verðum vér að gera hvorttveggja í senn: Eigi víkja frá rétti vor íslend- inga til þess að ráða sjálfir og einir landi voru, — og hvessa svo sýn vora á allar þær hættur, sem að sjálfstæði voru steðja, í hvaða búning, sem ameríska auðvaldið kýs að búast, með hvaða vopnum, sem það kýs að berjast, — að aldrei verði oss að óvörum komið að öllu sjálfráðu. Sósíalistaflokkurinn hefur haft á hendi þessa varðstöðu í 18 ár. Hann mun hafa hana áfram, ætíð reiðubúinn til þess að vinna með hverjum þeim, sem vinna vill að málstað Islands á einu eða öðru sviði, í þess vopnlausa vamarstríði, en ákveðinn í því að halda frelsisbaráttunni áfram unz meirihluti þjóðarinnar hefur fylkt sér saman um málstað- inn og fullur sigur er unninn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.