Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 127

Réttur - 01.01.1958, Síða 127
R E T T U R 127 Fyrri heimsstyrjöldin, sem hin heimsvaldasinnuðu stórveldi áttu sök á, en hernaðarsinnar Þýzkalands hleyptu af stað, kostaði tíu milljónir mannslífa, en tugir milljóna biðu limlestingar og heilsu- tjón, og heilar þjóðir urðu að þola hungur og skort. í annarri heimsstyrjöldinni, sem þýzki fasisminn átti mesta sök á, voru ekki aðeins stórkostlegri herir sendir út í tortíminguna, heldur var lika sprengjum varpað á óvarðar borgir og hundruð þúsunda óbreyttra borgara lífi svipt með þeim hætti, en milljónir karla, kvenna og barna fórust innan gaddavírsgirðinga í fangabúð- um Hitlers og í gasklefum hans. Til manndrápa og tortímingar var varið gífurlegum fjárhæðum, sem ella hefði mátt nota til að reisa þúsundir fagurra borga og fæða og klæða heilar þjóðir. Meira en þrjátíu milljónir mannslífa fórust í ógnarbáli annarrar heims- styrjaldarinnar, en auk þess eru svo allir þeir, sem hlutu ökuml og áverka. Og á síðustu dögum styrjaldarinnar var kjarnorku- sprengjum varpað á tvær óvarðar japanskar borgir með afleið- ingum, sem mega teljast ljós vitnisburður þeirra múgmorða, sem við má búast, ef styrjöld skyldi skella á að nýju. Það þarf hvorki þekkingu vísindamannsins né ímyndunarafl skáldsins til að segja það fyrir, að næsta heimsstyrjöld, — ef þjóðirnar skyldu láta það viðgangast, að henni yrði hleypt af stað, — hlýtur að taka fram öllu, sem mannkynið hefur reynt hing- að til, að því er varðar tortímingu mannslífa og annarra verðmæta. Þjóðir Evrópu, Asíu, Afríku, Ameríku og Ástralíu vita það, að manninum hefur nú tekizt að leysa úr læðingi svo gífurleg nátt- úruöfl, að hægt væri að beina þeim í gereyðingarskyni að hvaða stað á hnettinum, er vera skal, með þeim tækjum, er menn hafa nú til umráða. í næstu styrjöld gæti ekki orðið um að ræða neins konar skjól eða öryggi. Bál kjarnorku- og tundurflaugastyrjaldar myndi umlykja þjóðirnar og kalla óumræðilegar hörmungar yfir ófæddar kynslóðir. Almenningur um heim allan æskir friðar, og kemur þar hvorki til greina þjóðerni né stjómmálaskoðun, trúarbrögð né litarhátt- ur. Alþýðufólk um allan heim segir sem svo: Maðurinn, sem með hugviti sínu uppgötvar hvern leyndardóm náttúrunnar af öðrum, gerir hana sér undirgefna á æ fleiri svið- um og hefur nú með því að skjóta upp fyrstu gervimánunum íRáð- stjórnarríkjunum stigið byrjunarskrefið í framsókn sinni til stjarn- anna, — vissulega ætti hann að vera þess um kominn að afstýra styrjöld og koma í veg fyrir gereyðingu sjálfs sín! Vér, fulltrúar kommúnistaflokka og verklýðsflokka, lýsum yfir því i fullri vitund ábyrgðar vorrar gagnvart mannkyninu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.