Réttur - 01.01.1958, Síða 132
132
R É T T U R
dauða og tortímingar. Framundan er björt og hamingjurík tíð
á framfaravegi mannkynsins.
Friður öllum heimi!
Samþykkt af fulltrúum kommúnistaflokka og verklýðs-
flokka Albaníu, Alsír, Argentínu, Ástralíu, Austurríkis,
Belgíu, Bólivíu, Bretlands, Búlgaríu, Kanada, Ceylon, Cíles,
Kína, Kólumbíu, Kosta Ríka, Kúbu, Tékkóslóvakíu, Dan-
merkur, Dóminíkanska lýðveldisins, Ekvadors, Finnlands,
Frakklands, Austur-Þýzkalands, Þýzka sambandslýðveldis-
ins, Grikklands, Guatemala, Ungverjalands, Hondúras, Ind-
lands, Indónesíu, Jórdaníu, Kóreu, Lúxemborgar, Malaja,
Mexíkó, Mongólíu, Marokkó, Niðurlanda, Nýja Sjálands,
Noregs, Panama, Paragvay, Peru, Póllands, Portúgals,
Rúmeníu, San Marínó, Ráðstjórnarríkjanna, Spánar, Sví-
þjóðar, Svisslands, Sýrlands og Líbanons, Tailands, Túnis,
Tyrklands, Úrúgvay, Venesúelu, Vietnams og Júgóslaviu.