Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 137

Réttur - 01.01.1958, Side 137
R É T T U B 137 alþýðulýðveldisins, fyrstu ríkisskipunar verkamanna og bænda í sögu Þýzkalands, sem nýtur samúðar og fyllsta stuðnings hlut- takenda þessa fundar. Jafnframt þessu eru heimsveldissinnar að reyna að þröngva upp á friðsamar þjóðir hinna nálægari Austurlanda og Miðaustur- landa sinni illræmdu „Dullesar- Eisenhower-kenningu", sem getur ekki orðið til annars en auka á stríðshættuna í þessum hluta heims. Þeir brugga samsæri og stofna til æsinga gegn hinu sjálf- stæða ríki Sýrlandi. Æsingarnar gegn Sýrlandi, Egyptalandi og öðrum Arabaríkjum eiga að undirbúa aðgerðir í því skyni að svipta ríki þessi sjálfstæði sínu og frelsi. Hin árásarsinnaða SEATO-blökk er raunveruleg uppspretta stríðshættu í Suðaustur-Asíu. Á að koma til stríðs_ eða eiga þjóðirnar að búa saman í friði? — þetta er mikilvægasta spurning alþjóðastjórnmálanna um þess- ar mundir. Það er skylda allra þjóða að vera á verði hverja stund gagnvart stríðshættu þeirri, sem af heimsvaldastefnunni stafar. Friðaröflunum hefur aukizt svo styrkur, að þau eru þess í raun og veru umkomin að afstýra styrjöld, eins og fram kom, er heims- valdasinnar urðu að gefa upp árás sína á Egyptaland. Áætlanir heim-svaldasinna að beita fyrir sig andbyltingaröflum til að koll- varpa þjóðskipulagi alþýðulýðveldisins í Ungverjalandi mistókust einnig. Máistaður friðarins er borinn uppi af voldugum öflum vorra tíma: Ósigrandi bandalagi hinna sósíalistisku ríkja með Ráðstjórn- arríkin í broddi fylkingar, — hinum friðsömu ríkjum Asíu og Afríku, sem andstæð eru heimsvaldastefnunni og mynda ásamt sósíalistísku ríkjunum víðtækt varnarbelti friðarins, — verka- lýðsstétt allra landa og sér í lagi framsveit hennar, kommúnista- flokkunum, — frelsishreyfingu þjóðanna í nýlendum og hálf- giMings nýlendum, — friðarhreyfingu fjöldans meðal þjóðanna. — þjóðum þeirra Evrópulanda, sem lýst hafa yfir hlutleysi sinu, þjóðum Mið- og Suður-Ameriku og þeim mikla fjölda í löndum heimsvaldastefnunnar, sem snýst nú í æ ríkara mæli öndverður við ráðagerðunum um nýtt stríð. Kommúnistaflokkar þeir og verklýðsflokkar, sem þátt taka í þessum fundi, lýsa yfir því, að meginregla Leníns um friðsamlega sambúð hagkerfanna tveggja, sem færð var út og aðhæfð nútíma- skilyrðum í ályktun 20. þings Kommúnistaflokks Ráðstjórnar- ríkjanna, hljóti að teljast eðlilegur grundvöllur utanríkisstefnu sósíalistisku ríkjanna og traustur hornsteinn friðar og vináttu meðal þjóðanna. Og fyllilega samkvæm þessari frumreglu frið- samlegrar sambúðar eru meginatriðin fimm, sem fram voru sett
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.