Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 141

Réttur - 01.01.1958, Page 141
RÉTTUR 141 ans á réttan hátt hinum sérstöku skilyrðum hvers lands og hverr- ar þjóðar um sig. Ef flokkur verkalýðsins vanrækir að gefa gaum þessum þjóðlegu sérkennum, hlýtur hann óhjákvæmilega að fjarlægjast sjálfan raunveruleikann og málstað fjöldans, sósíal- ismanum til skaðsemdar. En hitt er líka alveg eins skaðlegt mál- stað sósíalismans, að gera of mikið úr þessum sérkennum og víkja af vegi áður nefndra sanninda marxismans um hina sósíalistísku byltingu og framkvæmd sósíalismans, undir yfirskini þess, að þjóðlegar sérstæður krefjist slíks. Hluttakendur þessa fundar telja, að berjast beri jöfnum höndum móti báðum þessum tilhneiging- um. Kommúnistaflokkar og verklýðsflokkar sósíalistísku land- anna skyldu gera sér far um að tengja hin almennu sannindi marxismans þörfum byltingarinnar og framkvæmdar sósíalism- ans í löndum sínum, en jafnframt læra hver af öðrum og miðla hver öðrum af reynslu sinni. Kenning marxismans tekur hvort- tveggja til greina jöfnum höndum, — hin almennu lögmál varð- andi framkvæmd sósíalismans, er sannprófuð hafa verið í eldraun veruleikans, og hin sérstöku skilyrði mismunandi landa, sem krefjast mismunandi forma og aðferða í framkvæmd sósíalismans. Kenning marxisma og lenínisma grundvallast á hinni díalekt- ísku efnishyggju. Þessi heimsskoðun endurspeglar hin almennu lögmál um þróun náttúrunnar, þjóðfélagsins og mannlegrar hugs- unar. Gildi hennar tekur jafnt til nútíðar sem fortíðar og fram- tíðar. Andstæða díalektískrar efnishyggju er frumspeki og hug- hyggja. Ef hinum marxistíska stjórnmálaflokki láðist að grund- valla afstöðu sína til viðfangsefnanna á díalektík og efnishyggju, þá hlytu niðustöður hans að verða einhliða og óraunhæfar, afleið- ingin yrði stöðnun í hugsun, einangrun frá staðreyndum lífsins, missir hæfileikans til að skilja og skilgreina hluti og fyrirbæri, villur í anda kreddutrúar og endurskoðunarstefnu svo og stjórn- málavillur. Kommúnistaflokkum og verklýðsflokkum ber að leggja rækt við að hagnýta díalektíska efnishyggju í öllu starfi sínu og þroska flokksstarfslið og fjöldann sjálfan í anda marxisma og lenínisma. Sérstaklega mikilsvert nú á tímum er það, að hert sé baráttan gegn hentistefnuhneigð innan verklýðsstéttarinnar og hinnar kommúnistisku hreyfingar. Fundurinn bendir á nauðsyn þess að sigrast á endurskoðunarhneigð og kreddutrú innan kommúnista- flokka og verklýðsflokka. Þetta eru alþjóðleg fyrirbæri innan hreyfingar verkalýðs og kommúnisma nú eins og fyrrum. Kreddu- trú og einangrunarstefna hamla framþróun hinnar marxistísku kenningar og raunhæfri hagnýtingu hennar samkvæmt breyttum aðstæðum, svo að í staðinn fyrir hlutlæga rannsókn aðstæðnanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.