Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 145

Réttur - 01.01.1958, Page 145
R E T T U R 145 afsali sér aldrei völdum af fúsum vilja. Harka stéttabaráttunnar og baráttuforma velta þá ekki svo mjög á verkalýðsstéttinni, held- ur andstöðu afturhaldsins við vilja meginhluta þjóðarinnar. Þetta verður undir því komið, hvort yfirstéttin ræðst í það að beita ofbeldi á einhverju stigi baráttunnar fyrir sósíahsmanum. Það mun fara eftir sögulegum erfðum og aðstæðum í hverju landi um sig, hvaða mynd breytingin frá auðvaldsskipulagi til sósíalisma tekur á sig í hlutaðeigandi landi. Kommúnistaflokkunum er áhugamál, að samstarf megi takast með þeim og sósíaldemókrataflokkunum í baráttunni fyrir því að bæta lífsskilyrði hinna vinnandi stétta, varðveita og auka lýð- réttindi þeim til handa, baráttunni fyrir þjóðlegu sjálfstæði og eflingu þess, fyrir friði þjóða í milli, svo og fyrir valdatöku verka- lýðsins og framkvæmd sósíalismans. Enda þótt foringjar hægri manna í sósíaldemókrataflokkunum leggi sig alla fram um það að afstýra slíkri samvinnu, gefast mörg tækifæri til samstarfs kommúnista og sósíaldemókrata í margs konar efnum. Skoðana- ágreiningur kommúnistaflokka og sósíaldemókrataflokka ætti ekki að aftra þeim frá samstarfi um þau fjölmörgu og mjög brýnu viðfangsefni verklýðsstéttarinnar, sem úrlausnar bíða. í löndum sósíalismans, þar sem verklýðsstéttin hefur völdin, hafa komúnistaflokkarnir og verklýðsflokkarnir tök á að viðhalda nánum tengslum við fjöldann, og ættu þeir að gera sér allt far um að styðja þennan fjölda og vekja hann til fullrar vitundar um vald sitt í þjóðfélaginu og til hlutdeildar í framkvæmd sósíalism- ans og varðveizlu hans. Ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið í sósialistísku löndunum undanfarin ár í því skyni að rýmka hið sósíalistíska lýðræði og örva gagnrýni og sjálfsgagnrýni, hafa stuðlað mjög að því að efla samstöðu fjöldans, athafnasemi hans og skapandi framtak, en styrkja þjóðfélagskerfi sósíalismans og hraða fullnaðarframkvæmd hans. Til þess að takast megi raunveruleg samstaða verklýðsstéttar- innar, alls vinnandi lýðs og allra framsækinna, frelsissinnaðra og friðsamra afla mannkynsins er tvímælalaus nauðsyn að efla einingu kommúnistaflokka og verklýðsflokka allra landa og sam- stöðu þeirra sín í milli. Sú samstaða er kjarni þeirrar víðtækari samstöðu, sem er helzta trygging fyrir sigri málstaðar verklýðs- stéttainnar. Ábyrgð kommúnistaflokkanna og verklýðsflokkanna er sérstak lega mikil, að því er varðar örlög hins sósialistíska heimskerfis og hinnar kommúnistísku hreyfingar í heiminum. Fulltrúar kommúnistaflokka og verklýðsflokka, sem saman komnir eru á fundinum, lýsa þeim ásetningi sínum að vinna sleitulaust að því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.