Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 146

Réttur - 01.01.1958, Page 146
146 EÍTTUR að auka einingu flokkanna og bróðurlegt samstarf í þeim til- gangi að efla sem mest samveldi sósíalistisku landanna og til þess að geta þjónað hagsmunum hinnar alþjóðlegu verklýðshreyfing- ar, friðarins og sósíalismans. Fundurinn minnir á þá ánægjulegu staðreynd, að alþjóðahreyf- ing kommúnismans hefur eflzt, staðizt ýmsar mjög harðar raunir og unnið margan mikilvægan sigur. Með afrekum sínum hafa kommúnistar sannað verklýðsstéttinni það á alþjóðlegan mæli- kvarða, hvílikur lifskraftur býr í fræðikenningu marxisma og lenínisma, og fært sönnur ekki aðeins á hæfilega sinn til að boða hinar miklu hugsjónir sósíalismans, heldur einnig á getu sína til að gera þær að veruleika, enda þótt við feiknarlega erfiðleika sé að etja. Eins og aðrar framfarahreyfingar sögunnar hlýtur kommúnism- ínn að mæta ýmiss konar erfiðleikum á leið sinni. En hvorki í nú- tíð né framtíð fremur en í fortíðinni munu erfiðleikar og tálmanir geta breytt nokkru um lögmál þau, er ráða þróun mannkynssög- unnar, né rift þeim fasta ásetningi verklýðsstéttarinnar að um- breyta hinum gamla heimi og skapa sér nýjan heim. Síðan komm- únistar hófu baráttu sína hafa þeir alla tíð orðið að þola ofsóknir afturhaidsins. En hin kommúnistíska hreyfing hefur sýnt hetju- skap sinn í því, að hún hefur hrundið öllum slíkum árásum og jafnan komið tvíefld úr hverri raun. Með því að efla einingu sína enn frekar munu kommúnistar reynast þess umkomnir að ónýta allar tilraunir afturhaldsafla heimsvaldastefnunnar að stöðva framsókn þjóðfélagsins til nýrrar tíðar. Enda þótt heimsvaldasinnar séu að halda fram hinni fráleitu firru um „kreppu kommúnismans", er staðreyndin sú, að hreyfing kommúnismans vex og eflist. Hinar sögulegu samþykktir 20. þings Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna eru stórlega mikilvægar, ekki einasta að því er varðar þennan kommúnistaflokk og fram- kvæmd sósíalismans í Ráðstjórnarríkjunum. Með þeim hefst nýtt stig hinnar kommúnistísku hreyfingar í heiminum, er táknar frekari framsókn hennar á braut marxisma og lenínisma. Þing kommúnistaflokka í Kína, á Ítalíu, í Frakklandi og fleiri löndum, sem haldin hafa verið að undanförnu, hafa sýnt, svo að ekki verð- ur um villzt, að eining ríkir innan þessara flokka og að þeir eru trúir meginsjónarmiðum alþjóðahyggju verkalýðsins. Þessi fund- ur fulltrúa kommúnistaflokka og verklýðsflokka er einnig vitnis- burður um alþjóðasamstöðu hinnar kommúnistísku hreyfingar. Eftir að hafa skipzt á skoðunum og sjónarmiðum komust fund- armenn að þeirri niðurstöðu, að auk tveggjaflokka-funda, þar sem leiðtogar létu hverir öðrum í té ýmislegt upplýsingarefni, væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.