Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 20

Andvari - 01.01.1975, Page 20
18 JAKOB JÓNSSON ANDVARl lýsir sér einnig í þeim ljóðum og vísum, sem hann yrkir við ýmiss konar tækifæri. Gísli ga£ út tvær ljóðabækur. Hin fyrri, „Farfuglar", kom út 1919, en hin síðari „Fardagar“ í mjög takmörkuðu upplagi 1956. Idin fyrstu ljóð Gísla eru með nijög rómantískum hlæ, og sú lyriska tilfinning, sem þar kernur fram, yfirgefur hann aldrei fram á elliár. En það er tvennt annað, sem mér finnst sérstök ástæða til að vekja athygli á, glettnin, sem aldrei er gróf, en stundum með broddi, - og hins vegar „mystik“, sem bendir til hins trúræna upplags höfundarins. Því er svo háttað um surnt af því, sem Vestur-íslend- ingar yrkja bezt, að það mætir í rauninni aldrei fullurn skilningi heima á Islandi, vegna þess að skáldskapur verður ekki skilinn utan frá. Og þó að heima-íslendingar hafi horft á ævi og örlög landanna fyrir vestan, hafa þeir aldrei fundið það innan frá, sem lifir og andar í ljóðum þeirra og skáldskap. Glettni Gísla gengur helzt út yfir sýndarmennsku þeirra, sem sækjast eftir lýðhylli fyrir litla verðleika, og þá, sem ekki eru sannir í hugsun sinni, heldur háðir einhvers konar kennivaldi. En andlegt frelsi er honum svo mikið alvörumál, að í sumum kvæðum, sem koma inn á það efni, kennir innilegs sársauka. Ljóðið „Fermingaróður“, sem hann yrkir við fermingu systur sinnai', verður ekki skilið nema út frá þeirri baráttu, sem háð var um fermingareiðinn. Þá var krafizt svokallaðs fermingareiðs eða fermingar- heits af hverju fermingarbarni, og voru margir, sem álitu, að óþroskaðir unglingar væru ekkir færir um að rísa undir slíkri ábyrgð. Og við það bættist, að kirkjan hótaði „hegnandi réttlæti“ með „ógnandi sverðum", ef göngunni yrði í einhverju breytt. Það er fermingin í hinum gamla orþodoxa skilningi, sem verður skáldinu sársaukaefni, þegar hann endar kvæðið þannig: Nei, ég vildi koma sem kærleikans óþekktur boði, koma sem hressandi blær og sem vormorgunroði, anda í sál þína afli, sem nýtt gerði heit: Að láta allar ræður um trúskyldu hvíla sig heima í hólfinu, þar sem að prestarnir blöðin sín geyma,— en hlynna sem bezt að þeim blómum, og hafa á þeim gætur, er blöð hafa fegurst og rætur í hjarta þíns hálfgrónum reit.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.