Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 128

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 128
126 JAKOB HÁLFDANARSON ANDVARI skylt sem bræður og systur, svo blóðið eigi að renna til skyldunnar í hvívetna. - Með hjónabandi, sem taka skal út fyrir þenn- an ákveðna ættarhring fjölmennis elsk- aðra bræðra og systra, bætir einstakling- urinn við sig nýjum ættarhring, sem sé skyldmenna flokkur hins hjónanna innan sömu takmarka. Þannig ætla þeir þessari reglu að vinna mikið að aðalstarfi krist- indómsins. - Ég þykist nú viss um, að fjölda manna, ef þetta sæju eða læsu, þætti það mjög broslegt - og barnalegt, því ég veit ekki betur en það hafi á þessari öld legið ríkast í hugsunarhætti manna að fyrirlíta ættfræði og þykjast mcstur af að vita ekki neitt um sinn eigin uppruna; og er það í rauninni undarlegt. Að vera ættrækinn eða frændrækinn mun álitin hvorki dyggð né skylda. - Og þó er ættjarðar- og þjóðarást hálofuð að verð- ugu í ræðu og riti, ljóðum og lausu máli. 1 þessu virðist vera nokkur ósam- kvæmni. Um allt þetta mun því vera svo varið, að þeir strengir, sem í djúpi hins andlega lífs tilheyra þessum tilfinningum, liggja jafnaðarlega óhrærðir og mönnum sjálfum huldir. - En það er þrávallt reynt, að þcgar ættjörðin er horfin, þá ómar i þessum strengjum. Þegar samlandar cru horfnir og færi gefst að sjá þó ekki sé nema einn, þá mun enn kveða við sama tón, og sé maður kominn suður meðal fjarskyldra þjóðflokka, mundi annars venjulega innrættum Islendingi og Norðmanni vera fengur í að hittast og jafnvel finnast þeir vera náskyldir, ein- mitt fyrir það, að báðir vita sig af sama kynstofni runna. Enda er það orðið al- kunnugt, að Norðmenn og Islendingar finna yfirleitt til frændsemi sinnar sem ég ætla að hvorum tveggja sé ánægja að. Og það að hafa vissu fyrir þeirri frænd- semi hafa menn að þakka söguritun og ættartölum forfeðra vorra. - Og þetta er því ánægjulegra sem menn sjá eða að minnsta kosti þykjast sjá með opnum eigin augum sönnunina í því, hvað Norð- menn séu líkari íslendingum en annarra þjóða menn, og leiðir það atriði - sem virkilegleiki - til margháttaðra hugmynda og skoðana. - Ég ætla að drepa á nokkuð í þá átt. ísland byggðist að rniklu leyti fyrst af þeim mönnum, er frekast voru hneigðir til að vera sínir eigin herrar, trúðu hver um sig sjálfum sér bezt, voru nokkurs konar smákonungar, fyrir eigin eða feðra sinna tilverknað og kappgirni, en ekki eftir neinu félagslegu vali. Þó þessir rnenn gætu, svo sem eitt til tvö hundruð ár, skipað svo málum sínurn, að misfellur þær og gallar, sem ég efast ekki um að þá hafi þó á verið, yrðu afmáðir í sögunum, svo að hinn umliðni tírna fengi þennan gullaldarbjarma, sem hið forna lýðveldi svífur nú í fyrir hugskotssjónum manna, þá sýna athafnir og framferði landsmanna á hinni svonefndu Sturlungaöld, að kynið er enn hið sama, og enn á yfirstandandi tímum kemur það fram, að tiltölulega mikill fjöldi manna mun illa þola annarra yfirráð, fyrir því að þeir trúa eigi öðrurn til að hafa hæfilegleika eða vilja til að ráða betur en þeir sjálfir. Af þessum orsökum er félagsskapur hér svo afar örð- ugur, svo að hann mun ekki hjá öðrum þjóðum á líku menntunarstigi vera jafn- torveldur. Þegar nú maður samtímis þess- ari reynslu sér með berum augum, að landar þann dag í dag bera sterka líkingu af svo fjarskyldum hliðar kynþáttum, sein í gegnurn hartnær 30 kynslóðir hafa hvor haft sínar ættlínur, án nokkurrar sam- blöndunar, þá getur ekki verið óskynsam- leg ætlan, að núlifandi rnenn séu þó enn líkari í eðli sínu landnámsmönnum þeim, er menn hafa í beinar linur ætt sína til að rekja. Af þessu öllu dreg ég þá ályktun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.