Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 149

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 149
andvari HULDUMÁL 147 1 nafnafelunum níu koma fyrir þrjú konungsheiti og eitt þeirra tvisvar: fylkir (1), tiggi (1 og 2) og gramrinn (7). Hvað nrerkja þau? Aður en því verður svarað, ber að minnast þess, að svokölluð „konunga heiti“ eru ekki eingöngu höfð um konunga, heldur og aðra stórhöfðingja. Þau eru í senn konunga og annarra höfðingja heiti. 1 1. nafnafelu stendur tiggi sem einkunn með konu- heitinu fljóð: tiggja fljóð. Þar hlýtur að vera um að ræða drottningu eða konu annars höfðingja en konungs. En hver er hún? Svars er að leita í nafnafelunum sjálfum við báðum þessum spurningum. Tiggi skýr (2) stendur á móti orðum, sem þýða reið (tamið eð unga söðla dýr), og gramrinn frægr (7) á móti orðum, sem þýða sama (gar-pr á jó). 'Bæði tiggi og gramrinn eru hliðstæður orða eins og sjár (3), flæðrin (9) og kenningarinnar fiska byggð (6 og 9). Höfðinginn, sem um er að ræða, getur enginn annar verið en höfðingi hafsins: Ægir. Kona hans er Rán. Þó að ekki séu öll kurl komin til grafar, hafa „sjór“ og „reið“ komið upp þráfaldlega i nafnafelunum níu, en ekkert mannsnafn. Nú er þess næst að gæta, að mæðing hesta (3) er sannkallað jós erfiði, eins og 5. rún er skýrð í íslenzku rúnaþulunni. Þarf að efast um, að „reið“ sé málrún? Og er þá ekki »,sjór“ það einnig með einum eða öðrum hætti? Hin margorða 1. nafnafela bendir eindregið til, að málrúna beri að leita. Sum rúnaheiti eru svo lík að merkingu, að orkað getur tvímælis, við hvað er átt, sé málrún fólgin í kenningu. Þetta á einkum við um rúnaheitin bjarkan (björk) og ýr. Þar sem hvort tveggja er viðarheiti, má nærri geta, að kenning má vera skýr, eigi hún að greina glöggt á milli viðartegunda, sem nrenn á fslandi vissu reyndar lítinn mun á. Þegar svo háttar, getur sambandið eitt við önnur orð skorið úr um, hvernig skilja beri, eins og venja er til um tvíræð orð. Þetta á einnig við um fylgsni rúnaheitanna óss og lögr að nokkru leyti. Um skýringar rúnaþulnanna á rúninni óss var áður rætt. Urn lög segir svo: Norska rúnaþulan fsl. rúnaþulan Lögr er þat, er fellr úr fjalli Lögr er vellanda vatn foss, en gull eru (h)nossir. ok víðr ketill ok glömmunga grund. bar eð glömmungr er ókunnur fiskur, má um það deila, hvort kenningin glömmunga grund á við sjó eða vatn. Hins vegar er Ijóst, að lögr er fyrst og h'emst ferskt vatn. í nafnafelum Bósarímna er hvergi á vatn minnzt, og verður t>ví að skilja „sjó“ sem ós, þ. e. „vatna mót“ eða „leið flestra ferða“. Annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.