Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 10
JAKOB JÓNSSON ANDVARI Jónssyni. AldamótaáriS kom ung stúlka frá Geirólfsstöðum í Skriðdal til náms á Kvennaskólann á Akureyri, Guðrún Helga Finnsdóttir. FaSir hennar var sunnan úr Alftafirði, en móðir hennar fædd og uppalin á Geirólfsstöðum. Guðrún var að því leyti lík Gísla, að bæði voru bráð-vel gefin, bæði alin upp við kjarna íslenzkrar sveitamenningar, bæði skáld og bæði söngnæm. Þau voru gefin saman 8. nóvember 1902. Framtíðarhorf- urnar á Islandi voru ekki betri en svo, að Gísli réðst í að fara einn vestur um baf vorið 1903, en kona hans næsta ár, og settust þau að í Winnipeg, Manitoba, þar sem þau áttu heima æ síðan. Þegar vestur kom, setti Gísli á stofn litla prentsmiðju og rak hana fram á árið 1909, en seldi hana síðan og tók að sér prentverk fyrir ,,The Great West Life Assurance Company" í Winnipeg. Þá prentsmiðju hafði bann, meSan starfsaldur entist. Allt, sem Gísli tók að sér, var unnið af frábærri smekkvísi og snyrtimennsku, og sést það meðal annars á útgáfu þeirra bóka, er hann sá um. I samfélagi Vestur-íslendinga var fólk eins og þau Gísli og Guðrún alveg ómissandi. Þeirra á meðal voru auðvitaS margir, sem lítiS sinntu um að varðveita íslendinginn í sjálfum sér, en dembdu sér í .,þjóða- hafið“, sem svo var nefnt, og hurfu sem dropar í það haf. Á fyrstu árum og áratugum landnámsins voru þeir að sjálfsögðu fáir, sem böfðu aðstöðu til að láta að sér kveða. I Canada bar töluvert á tortryggni og jafnvef lítilsvirðingu gagnvart „útlendingum". Margir þeirra, sem fluttust þangað frá Mið- og Austur-Evrópu, voru þeirrar stéttar, að þeir böfSu mest haft af að segja kúgun, niðurlægingu og örbirgð. Þeir voru illa menntaðir og höfSu farið á mis við uppfræðslu. íslendingar voru yfirleitt námfúsir og bókfúsir og nutu þeirrar alþýðumenntunar, sem þrátt fyrir allt hafði þróazt á „gamla landinu". En með tilliti til verklegrar kunnáttu voru þeir litlu betur settir en aðrir, ef ekki verr. Verktæknin var barla frábrugðin því, sem þeir áttu að venjast. Eg heyrði það baft eftir íslenzkum bónda, að mesta niðurlæging, sem hann hefði orðið fyrir um ævina, hafi veriS sú, að verkstjóri við járnbrautarlagningu tók af honum skófluna til að sýna honum, hvernig hann ætti að beita henni. Af þessu leiddi, að langflestir landanna urðu að sætta sig við vinnu, sem lítið var eftirsótt af „inn- lendum" mönnum. Þeir, sem nárnu lönd og settust að við að ryðja þau og rækta, gátu ekki heldur vænzt þess að verða framarlega í hinu nýja þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.