Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 19

Andvari - 01.01.1975, Page 19
ANDVARI GÍSLI JÓNSSON 17 einnar og sömu kápu hugsanir og verk manna af ólíkum flokkum, sem óhugsanlegt hefði verið talið fyrir meira en fjórðungi aldar“ (Tímaritið XXV. ár, Winnipeg 1944, bls. 108). Þegar að því kom, að farið var að birta greinar á ensku jafnframt hinum íslenzku, varð Gísla um og ó, en taldi þó, að ekki væri enn kominn háttatími. Því vitna ég til þessara ummæla, að þau sýna rnarkið, sem Gísli stefndi að með ritstjórn sinni, og allir, sem til þekkja, munu sammála um, að hann hafi verið manna hæfastur til að ritstýra tímaritinu þannig, að það stæði jafnfætis öðrum menningartímarit- urn með svipuðu hlutverki. Eins og lesendum mínum mun kunnugt, komu út ýmis tímarit og blöð vestan hafs, en þau voru flest gefin út af kirkju- deildum eða öðrum sérflokkum til að þjóna þeirra ákveðna málstað. Hið sama var að mestu leyti hægt að segja um blöðin ,,Heimskringlu“ og ,,Lögberg“, þó að margt ættu þau af sameiginlegum ábugamálum. Oft hefi ég heyrt hnjóðað í þessi blöð fyrir það, að ekki væri vel vandað til efnis og ekki gerðar nógar kröfur til þeirra, sem í þau skrifuðu. Þessi dómur er ekki alls kostar sanngjarn, því að allt fram á þennan dag hafa blöðin átt aðgang að vel ritfærum mönnurn og notið gáfna þeirra. En hitt gefur auga leið, að þessi vikublöð urðu að sumu leyti að þjóna sama tilgangi og sveitarblöðin, sem stundum voru gefin út hér á landi, eða önnur slík blöð, sem áttu að vera og urðu að vera þjónusta við allan almenning og koma ýmsu á framfæri, sem hafði gildi fyrir augnablikið, þótt ekki væri sígilt eða hafið yfir gagnrýni. Blöðum þessum var ekki ætlað það hlutverk, sem Tímarit Þjóðræknisfélagsins tók að sér, enda þótt þau geymi marga vel skrifaða grein og fróðlega frásögn. Þetta vissu og fundu þeir menn, sem stóðu að 1 ímaritinu og unnu verk sitt með þeim árangri, að framhjá því verður aldrei hægt að ganga, ef rnenn vilja kynna sér menningu Islendinga á þessari öld. Og því ber ekki sízt að meta hlut þeirra ritstjóranna, Rögnvalds Péturssonar og Gísla Jónssonar, að útgáfu þess og ritstjórn. Fyrir utan þann þátt, sem Gísli átti í ,,Heimi“ á yngri árum, og „Tímaritinu" á efri árurn sínum, skrifaði hann oft í Heimskringlu. Af beinum ádeilugreinum, held ég, að hann hafi lítið skrifað, en það var sannar- lega ekki af því, að hann væri hálfvolgur í skoðunum sínum um menn og málefni, en fáir munu hafa lýst samtíðarmönnum sínum af meiri samúð og næmleik en hann. Nægir þar að vitna til þeirra persónulegu mynda, er hann dregur upp í bók sinni ,,Haugaeldum“. En hin sama tilfinning 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.