Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 76
74
BJÖRN JÓNSSON
ANDVARI
1. Granton var fyrr hafnarborg Edinborgar,
en er nú fyrir löngu runnin saman við
hana.
2. Att er við Sigtrygg Jónasson, sem var út-
flutningsstjóri í þessari ferð, Oxndælingui
að uppruna og lengi áhrifamaður meðal
Vestur-Islendinga (Sjá Isl. æviskrár, enn-
fremur Sögu Islendinga í Vesturheimi III,
bls. 177- 183).
3. Þ. e. Sigtryggur Jónasson.
4. Shr. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: Vestmenn,
Reykjavík 1935, hls. 95, þar sem sagt ei
frá framangreindum athurði, en á þann
hátt, að frásögnin er ekki alveg samhljóða
bréfinu. Er því sýnt, að atvik þetta hefui
verið mjög í minnum haft meðal íslenzkra
vesturfara.
5. Um þetta leyti var í ráði, að mynduð yrði
íslenzk nýlenda í Nýja-Skotlandi (Nova
Scotia), en lítið varð þar úr Iandnámi. Þó
stóð þar um hríð íslenzka nýlendan Mark-
land (sjá Sögu Islendinga í Vesturlieimi
II, bls. 301 - 322).
6. Barn þetta mun hafa verið Sigrún (fædd
7. júlí 1875 að Ási í Kelduhverfi).
7. Svo í handriti, venjulega nefnd Rauðá
(Red River).
8. Orðin vatnslot og lot eru ógreinileg í hand-
ritinu, en verða vart lesin öðruvísi; líklega
er hér á ferðinni enska orðið lot: afmörkuð
landspilda, jörð, Ióð; vatnslot: mun þá vera
landspilda eða jörð, sem liggur að vatni
(hér Winnipegvatni vestanverðu).
9. Jón Björnsson var fæddur í Ási í Keldu-
hverfi 6. marz 1873.
10. Þ. e. Helga Gottskálksdóttir, kona Ásmund-
ar Einarssonar frá Nýjahæ í Kelduhverfi.
og Guðlaug Jónatansdóttir, kona Ásmund-
ar Guðlaugssonar frá Krossdal í Keldu-
hverfi.
11. Um flesta þessa menn, sem hér hafa verið
nefndir, er ýmsan fróðleik að finna í Sögu
Islendinga í Vesturheimi, einkum í kafl-
anum Bændatal (þ. e. Nýja-íslands) frd
1875-1890, III. bindi, hls. 159-366.
12. Framfari var fyrsta hlað Vestur-Islendinga.
Hann hóf göngu sína 10. septemher 1877
og kom út fram á árið 1880. Sjá einkum
Sögu Islendinga í Vesturheimi III, hls.
128- 132.
12. a Att er við samgöngubann vegna bólu-
sóttarinnar.
13. Björn Jósefsson fluttist vestur um haf með
Birni Jónssyni 1876 og er talinn 19 ára í
manntali 1875. Um hann sjá Sögu íriend-
inga í Vesturhcimi IV, bls. 54.
14. Sigurgeir Þorfinnsson vinnumaður frá Ing-
veldarstöðum er sagður 23 ára í manntali
1875- 1876.
15. Þ. e. Ásmundur Einarsson frá Nýjabæ.
Hann er talinn 66 ára i manntali 1875.
16. Asmundur Guðlaugsson í Krossdal er tal-
inn 29 ára í manntali 1875.
17. Þ. e. Hálfdan Sigmundsson vinnumaður
frá Garði í Kelduhverfi, talinn 27 ára 1876.
18. Indriða Indriðasonar frá Hóli er ekki getið
meðal burtfluttra úr Kelduhverfi 1876,
cnda býr hann ekki á Hóli næsta árabil
á undan, en á Hóli er hann 1871, talinn
37 ára. Vera má, að Indriði hafi áður verið
farinn úr Kelduhverfi, en skrá um hurt-
flutta þaðan vantar árin 1872 - 1874.
19. Ólafs Ólafssonar er ekki getið meðal Vest-
urheimsfara úr Kelduhverfi árið 1876, né
heldur í sóknarmanntali þar veturinn
1875- 1876.
20. Þ. e. Friðjón Friðriksson, sem áður getur.
Hann kom til Nýja-Islands frá Harðbak á
Sléttu árið 1875. Sjá Sögu Islendinga i
Vesíurheimi, einkum II, bls. 162, og III,
bls. 164.
21. Árni Friðriksson var síðar kaupmaður i
Winnipeg og Vancouver. Sjá Sögu Islend-
inga í Vesturheimi II, bls. 162.
22. Páls Jóhannssonar er ekki getið meðal út-
flytjenda til Vesturheims úr Kelduhverfi.
23. Jón Tælor, þ. e. John Taylor, umboðsmað-
ur Kanadastjórnar í Nýja-íslandi og mikill
Islendingavinur á sínum tíma. Hans er
víða minnzt í Sögu Islendinga í Vestur-
hcimi, sjá t. d. II, bls. 289 og 325.
24. Valgerður dó 1. febrúar 1937. Hún var
gi'ft Jóhanni Tryggva Frederickson bónda
í Argyle og síðar í Vatnabyggðum í Saskat-
chewan. Sjá Sögu íslendinga í Vesurheimi
IV, bls. 60.