Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 69

Andvari - 01.01.1975, Page 69
ANDVARI FRÉTTABRÉF FRÁ NÝJA-Í SLANDI 67 höfðingja, hvar sem hann átti heima. Sterkur flokksmaður var hann ávallt, en jafnan skipaði hann sér þar í flokk, er bezt gegndi, og sökum vitsmuna sinna og sanngirni gætti hann ævinlega hófs í flokksbaráttunni. Kirkju vora studdi hann af öllum mætti, og eins og skynsemi hans fór sívaxandi allt til dauðadags, svo varð hann og með ári hverju æ betur og betur kristinn maður.... Ég hefi lengi um hann hugsað með lotning og ást eins og sannkallaðan „patríarka" í leik- mannahópi Vestur-íslendinga.“ Séra Birni B. Jónssyni farast svo orð um föður sinn í grein um hann í Almanaki Ólafs S. Thorgeirssonar 1903: „Tvennt er það, er mér einkum fannst auðkenna sálarlíf föður míns sáluga. Það var hugmyndaauðlegð og karlmennska. Vegna þess, hve rík af hug- myndum sálin var, var hann sérlega skáldlega hugsandi, hafði líka frábæra skáldskapar smekkvísi og orti sjálfur ekki alllítið, þó sjaldan birti hann skáldskap sinn. Og vegna þess, hvílíkt andlegt karlmenni hann var, leituðu menn til hans þráfaldlega í neyð og vanda; hann var svo sterkur og stilltur. En þó held ég, að eitt hafi einkennt hann mest, og það var hans djúpa, heilaga lotning fyrir guði. Hana hef ég hjá engum manni þekkt á hærra stigi.“ Engum getum skal að því leitt, hver hefðu orðið örlög Björns Jónssonar frá Asi í Kelduhverfi, ef hann hefði borið beinin í ættlandi sínu, en af æviferli hans og ummælum nákunnugra má ljóst vera, að hjá honum hafa farið saman gæfa og gervileikur. Vissulega fór hann ekki á mis við erfiðleika, en hann óx af hverju því viðfangsefni, sem lífið lagði fyrir hann. HELZTU HEIMILDIR: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 1903, bls. 77-79 (MinningarorS séra Björns B. Jónssonar um föður sinn). Saga Islendinga í Vesturheimi, IV. bindi, bls. 58-61. Kristján Jónsson: Ljóðmæli, Washington D. C. 1907 (eftirmáli eftir sera Björn B. Jónsson, bls. 155 - 165, með endurminningum Björns Jónssonar um Kristján bróður sinn, bls. 159- 163). Gunnari Sveinssyni skjalaverði á ég að þakka góðar bendingar um heimildir. B. V.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.