Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1975, Side 23

Andvari - 01.01.1975, Side 23
andvari GÍSLI JÓNSSON 21 Sveinbjörn Sveinbjörnsson lag. Það er ,,Móðurmálið“ (Farfuglar bls. 96). Gísli Jónsson sá um útgáfu nokkurra bóka, og hefir þess verið getið af öðrum, meðal annars í inngangi dr. Stefáns Einarssonar að Haugaeldum. Þess skal aðeins getið hér, að hann gaf út sögur Guðrúnar konu sinnar og hvatti hana mjög til að koma þeim á framfæri. Var sú samvinna gagnkvæm. VI. Eg hefi leitazt við að gefa lesendum mínum dálitla hugmynd um Gísla Jónsson, eins og hann var gagnvart straumum og stefnum samtíðar- innar, og hvað hann fékkst við. En hvernig var Gísli í sínu nánasta umhverfi, og hvernig leit hann á sjálfan sig, þegar að leiðarlokum dró? Hvernig leit hann á ævistarf sitt? I ,,EIaugaeldum“ hefir Gísli gefið góða lýsingu á æskuheimili sínu. Þar sjáurn við hann sem barn og ungling í stórum systk- inahópi. Þar lýsir hann föður sínum sem hljóðlátum atorkumanni, sem við erfið búskaparskilyrði kom níu börnum til þroskaaldurs. Þeir, sem þekkja til systkina Gísla, vita, að menntaþrá og listhneigð hefir verið mjög rík í fari þeirra. Einar Páll var skáld og ritstjóri vestan hafs, Þórarinn tónskáld, og síra Sigurjón í Kirkjubæ mjög sérkennilegur og lifandi ræðumaður. Flest systkini Gísla fluttust til Vesturheims. Faðir hans fór einnig vestur um haf og andaðist þar. Auðfundið er af því, sem Gísli skrifar um systk- mi sín, að hann hefir verið fjölskyldurækinn og ættrækinn. Þegar ég kom á heimili þeirra Gísla og Guðrúnar haustið 1934 og hafði þar vetrardvöl, var það mikil gæfa fyrir nrig og mitt fólk. Þau hjónin voru þá bæði roskin, en sönn menntun fyrir mann um þrítugt að komast í kynni við þau. Bæði b’iuggu þau yfir mikilli þekkingu, sem varð lifandi og lífgandi sökum þess, að þau voru bæði vitur og íhugul. Og það var heinlínis einn þátturinn í lífsskoðun þeirra og trú að hugsa og dærna sjálFstætt um menn og málefni. Því veitti ég fljótt athygli, að þó að þau hefði um eitt skeið ævinnar tekið þátt í baráttumálum aldar sinnar, var þeim annt um að láta andstæðinga sína njóta sannmælis og áttu marga vini í þeirra flokki. Heimili þeirra hafði laðað að þeim heilan hóp af góðum vinum, og var þeirra stunda oft minnzt með góðvild og gleði, þegar þar höfðu komið saman fjörugir söngmenn, skáld og aðrir, sem áttu sinn þátt i menntalífi Islendinga í Manitoba og raunar víðar. - Gísli hafði fengið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.