Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 73
andvari FRÉTTABRÉF FRÁ NÝJA-ÍSLANDI 71 safnaðarmál, og hefur það mál valdið all- miklum stælum. Sumir hafa viljað fá séra Jón Bjarnason, aðrir Pál Þórláksson: báðir eru fáanlegir, þó sinn á hvorn hátt. Séra Jón gjörir ekki kost á sér nema fyrir fastákveðin laun, en Páll krefst ekki neinna ákveðinna launa, því að hann er launaður af norskri synódu (kirkjufélagi), sem hann hefir lært hjá og svarizt að fylgja. En þetta kirkjufélag þykir mjög ófrjálslynt og kreddufullt, og það svo mjög, að bæði séra Jón og Halldór Briem, sem báðir dvöldu urn tíma við skóla sýnód- unnar, gengu frá, þar þeir vegna samvizku sinnar ekki þóttust geta aðhyllzt kreddur hennar. Þessi ágreiningur hefur gengið hér svo langt, að við höfum skipzt í tvo flokka, og höfum við, sem kjósum Jón, haldið fund og kosið nefnd til að semja safnaðarlög fyrir félag vort, sem sé óháð öllum öðrum kirkjufélögum. Hér í landi er engin ríkiskirkja, en mörg kirkjufélög, sem flest eru óháð hvert öðru, og ckkert þeirra lýtur neitt undir hina veraldlegu stjórn, því hér er algert trúarbragðafrelsi. Söfnuðirnir setja sér lög og kjósa sér full- trúa, sem semja við prestinn, en ef söfnuð- inurn líkar ekki við hann, þá segir hann honum gegnum fulltrúa sína að fara, en semur við annan, því hér er presturinn þjónfn] safnaðarins, en ekki söfnuður- inn prestsins, hvort sem honunr líkar vel eða illa, eins og heima. í okkar flokk eru flestir betri menn nýlendunnar, líka er hann töluvert fjölmennari. Við rituðum séra Jóni og báðum hann að gjörast prest- ur okkar. Brá hann sér hingað snöggva ferð á dögunum, en ætlar að koma alfari i haust; ekki ólíklegt, að Páll korni lika. Misjafnt hafa nrcnn verið ánægðir hér, þó þeir hafi unað sér verst, er hcimsku- legastar gjörðu sér vonirnar heima, sem eðlilegt er, því þeir hafa reynt, að þetta er enginn alsælustaður og að nýbyggjar- inn hefur við marga og mikla erfiðleika að stríða fyrst um sinn. Eg fyrir mitt leyti hef verið mikið ánægðari en ég bjóst við að geta orðið, að undanteknu því, er bólu- veikin olli. Um það bil við komunr hingað í fyrra, \'óru mikil votviðri, svo allt varð forblautt. Eftir það kom hin bezta tíð frarn í októ- ber; þá konr snjóhret nrcð stormi. Hvítn- aði í bráð, cn tók strax aftur. Veturinn konr mcð nóvember. Þó gengu geldar kýr úti í skógunum fram undir jól. Hríðardag- ar vóru fáir á vetrinum og snjór lítill, oft- ast frost og heiðríkja, mest frost 37H á Rm. Flesta daga var unnið að húsabygging og brautargerðum. Yfirstjórnin lét gjöra eina aðalbraut eftir allri nýlendunni, 10 faðma breiða og nálægt 30 enskum mílum á lengd, og fengu margir atvinnu við hana, því ekki vóru aðrir en verkstjórar innlend- ir, hitt allt Islendingar. Kaupið var frá 50 centum til 1 dollars á dag og fæði. Þeim, sem lengi unnu, munaði það tölu- vert. Ekki var að kalla, að vorið kæmi fyrr en með apríl. Alautt var orðið um sumar- mál og kýr gengnar út, þó þá væri gróður- lítið, en ísinn fór ekki af vatninu fyrr en 20. maí, og aldrei komu verulegir hitar fyrr en eftir þann tíma; þá komu töluverð- ir hitar, grasið þaut upp ótrúlega fljótt. 1 júní konr rigningakafli nrikill, svo vegir urðu hálfófærir og sumstaðar skemmdist sáðverk, því sumstaðar liggur landið of lágt og skurði vantar til að taka á nróti vatninu. I júlí og það sem af þessum mán- uði er, hefir verið bezta tíð, menn nú almennt að heyja, sunrir nýbyrjaðir, því ckki er lengi heyjað. Fullkominn maður heyjar hæglega kýrfóður á viku, ef þurrk- ur gefst, því grasið er bæði nrikið og gott. Menn sáðu miklu af kartöflum í vor, og lítur út fyrir góða uppskeru af þcinr. Káltegundir eru mjög misjafnar, því sum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.