Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 74
72 BJÖRN JÓNSSON ANDVARl ir kunna ekki hina réttu aSterð. Kornteg- undir vóru alltof lítið reyndar. Þó eru hér og þar blettir, sem hveiti, bygg og baunir standa í blóma og lítur út fyrir að verða fullþroska, og sýnir það, að þetta getur vel þrifizt hér, þegar jörðin er vel undirbúin. Líka hefir verið reynt að sá til hörs og hamps, og lítur hvort tveggja vel út, því jarðvegurinn er ótvílugt góður; hvað grös og jurtir spretta fljótt, er ótrú- legt, og hvar sem maður lítur á jörðina, er auðséð hið aðdáanlega framleiðsluafl hennar. En hér eru þrír aðalókostir. Hinn fyrsti er langur og kaldur vetur, en það er ekki svo tilfinnanlegt, því tíðin er stillt og snjórinn lítill og stórhríðar aldrei, og hvernig sem á því stendur, finnst mér kuldinn ekki nærri því þeim mun tilfinn- anlegri en oft heima sem frostið var meira, sem líka sést af því, að oft var unnið úti dag cftir dag í 30-36 gráða frosti, og menn kól ekki svo mikið sem á andliti, en heima fannst mér varla úti verandi, þegar frostið var orðið yfir 20 stig. Annar ókosturinn er, [að] landið liggur of lágt, einkum sumstaðar, svo í stórrign- ingum verða vegir næstum ófærir, enda aldrei góðir, og sumstaðar er sáðverki hætta búin, en okkur vantar kraft til að gjöra nægilega skurði og vegabætur svo fljótt sem þarf, og tel ég því þann ókost mikið verri en kuldann. Þriðji ókosturinn eru flugur, sem koma í júní og eru allan júlí. Bíta þær bæði menn og gripi og eru býsna vondar. Ekki er hitinn neitt tilfinnanlegur, sízt við vatn- ið, því þar er oftast gola, en uppi í skógn- um er nokkuð heitt stöku dag. Yfirstjórn Canada hcfir lánað okkur stórfé, svo alltaf hcfur verið útbýtt meðal fólksins matvælum, netgarni og verkfær- um, sem keypt hefur verið fyrir þá pen- inga. Svo vóru 40 kýr keyptar í haust og 230 í sumar, og 30 eru ókomnar, en sem allt er keypt fyrir stjórnarláns peninga (meðalverð á kúnum var 35 dollars). Líka hafa menn keypt fyrir sína eigin peninga, svo eitthvað 600 nautgripir eru í nýlend- unni, auk ungviða. Svona spretta kýrnar á Nýja-íslandi! Fólkið í nýlendunni er um 1200. Svo cru býsna margir íslendingar í Manitoba og víðar. Líka hafa rnargir úr nýlendunni farið upp til Winnipeg að leita sér at- vinnu, síðan vörðurinn var hafinn (hann gjörði okkur óþolandi skaða).12a Kvenfólk- inu gengur vel að fá vistir, karlmönnum lakar, og eru sumir næstum alltaf vinnu- lausir, en hinir hafa alltaf vinnu, því hér er allt breytilegra en heima, og hver mað- ur getur hér notið hæfilegleika sinna upp á einhvern máta langtum fremur en heima. Nafni minn Jósefsson13, sem fór með mér í fyrra, vistaðist hjá bónda skammt frá Winnipeg og hefur verið þar síðan og hefur 137 dollars í kaup um árið og fæði og þvott frítt. En Sigurgeir Þórfinnsson hefir lítið í afgangi; hann hefur verið í Winni- peg, síðan hann kom, en oft haft lítið að gjöra.14 Gamli Asmundur hefur verið hast- arlega óánægður með allt, lítið betri en þegar búið var að jafna niður útsvörunum hcima, en nú er hann farinn að spekj- ast.15 Ásmundur Guðlögsson hefur verið rólegur, enda líður honum allvel.10 Hálf- dan stendur sig allvel,17 en Indriði frá Idóli er alltaf í basli og verður víst lengst.18 Ólafur Ólafsson hcfur legið lengst af í vetur, en er nú dálítið korninn til heilsu, þó hún sé veik, og líklega verð- ur hann ekki langlífur, enda óskar hann þess ekki, því hann er einstæðingur og aumingi, en vel hefur hann verið mér, eftir því sem hann gat.la Friðjón hefur sett hér verzlun fyrir eigin reikning og er í allgóðum efnum. Hann er nú að byggja stórt og vandað timburhús. Það er líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.