Andvari - 01.01.1975, Page 28
26
JAKOB JÓNSSON
ANDVARl
En tíminn er það undrasvið,
er öllu ska'par kjör:
Þar fylgjast að um örstutt skeið
þaíi æska, þroski og kör;
þó sífellt týni tölu sveit
og tífaldist hans ör,
þá hætast alltaf aðrir við
á endalausri för.
Svo gakk þú með mér garði frá,
er glitra kvöldsins Ijós;
til eins ég mælist minja til -
það mér til handa kjós:
Úr þinum hjarta hlóma reit,
ef her ég eina rós,
þá finn ég æskan fylgir mér,
þótt feigðar nálgist ós.
Þér verði æskan Ijúf og létt
og löng og glöð og hlíð;
því mín varð ærið endaslepp
og inntengd frosti og hrið.
En hráðum glymur Gjallarhrú,
er geyst ég helveg ríð;
þar yzt í vestri eigló skín -
þar eftir þér ég híð.
Mér er persónulega kunnugt urn, aS Guðrún Finnsdóttir hafði miklar
mætur á þessu ljóði.
Það var 5. nóvember 1974, að Gísli reið helveg, og hann var jarð-
sunginn frá unítarakirkjunni í Winnipeg af dr. Philip M. Péturssyni fyrrv.
ráðherra, sem um langt skeið var prestur við þá kirkju. Gísli var orðinn
98 ára að aldri, er hann lézt. Þeim er því farið að fækka, sem muna hann
ungan, - en margir enn, sem muna hann í starfi, því að honum entist
lengi atorka og fjör. - Hann átti ekki aðeins vini vestan hafs, þar sem hann