Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 106
104 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI Hans dagleið var kapphlaup um klungur og töf, og hvíld fékk hann loksins í útlendings gröf. í lokaerindinu leggur skáldið liins vegar út af því, sem áður er sagt, þegar það segir: Svo týnumst vér flestir úr lestaferð lífs og leifum ei eftir oss stíg eða spor — En í ákafanum verður þetta svo hjá Carolínu: líf hans hafi verið kapp- hlaup um ldungur og töf, er hvergi leifir eftir sig stíg eða spor. - Stephan svaraöi Carolínu i grein, er kom í Lögbergi 11. marz 1893 og nefndist Carolína um „kristnu skáldin". Hann segist i upphafi enga ágirnd hafa „á nafninu „kristið skáld“, eins og Carolína virðist skilja það orð. Annars er sú dyggð, að kveða lof um dauða menn, engan veginn einkenni á „kristnum skáldum“ einungis; fornskáldin heiðnu gerðu það líka í drápum sínum, þó Carolínu sé það ókunnugt. - En það er eitt í greininni hennar, sem ég vildi minnast á. Carolínu Dalmann er það kunnugt, að ég er í kirkjulegum skilningi vantrúarmaður, en það hefir verið staglazt á því, og margstaglazt, í ræðum og ritum kirkjumanna hér vestan hafs, að vantrúarmennirnir sjái ekkert nema einlæga dimmu og dauÖa og skoðun þeirra á lífinu sé framúrskarandi huggunar- laus, auÖvitað í mótsetning við alla blessaða hirtuna, vonina og huggunina hjá kirkjumönnunum. Eins og við var að búast, hermir Carolína þetta eftir og hnoðar því inn í ofurlitla bögu til mín, seinast í grein sinni.“ Stephan vitnar síðan í ýmsa staði, þar sem vikið er að dauðanum á heldur drungalegan hátt, og segir svo: „Þetta eru fá af ótal dæmum af birtunni yfir skoðunum sumra „kristnu skáldanna" á lífinu og dauðanum, tekin úr biblíunni, kvæðum Hallgríms Péturssonar og sálmabókinni íslenzku, því þau rit getui ekki Carolína Dalmann borið neinar brigður á, að séu kristileg. Ég veit ekki, nema henni finnist Matthías Jochumsson vafasamur í kristninni, og tek ['hann] því bara sem nýtt dæmi í skáldskap. í einu af hinum fegurstu kvæðum sínum, Eftir barn, ávarpar hann menn yfir höfuð svona: Hvert hrós átt þú um hundrað ár, og hver mun spyrja að þér? Og Stephan heldur áfram og segir: „Eitt er auðvitaö liægt að gera, fyrir þá, sem það kunna, hvort sem þeir eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.