Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 46

Andvari - 01.01.1975, Page 46
44 BERGSTEINN JÓNSSON ANBVAM hrekklausa fólk til staðar, sem tæplega eða hreint ekki mátti byggilegur teljast. Alls stóð íslenzka byggðin þarna í sjö ár, og hefur einn landneminn, Guð- brandur Erlendsson, lýst henni í ritgerð og bókarkorni. En eftirminnilegastar eru lýsingar á ævintýri Islendinga þarna um slóðir í skáldsögunni Eiriki Hanssyni og smásagnasafninu Vornætur á Elgsheiðum eftir Jóhann Magnús Bjarnason, sem sjálfur ólst upp í Marklandi. Verður báðum þessum höfundum tíðrætt um, hversu einstaklega heilnæmt loftslagið hafi verið í nýlendunni þarna. Má vera, að þar endurspeglist einhver óljós söknuður þeirra eftir langa búsetu á sléttunum í Rauðárdalnum og miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Vorið 1875 lá í augum uppi, að ekki yrði nýtt ísland fundið í Alaska. Þá þótti flestum löndum í Wisconsin orðið aðkallandi að finna lönd til þess að byggja, og fyrir landa í Ontario lá lífið á að komast til betri og lífvænlegri staða. Munu fæstir íslendingar þar hafa mátt til þess hugsa að þurfa að eyða fleiri vetrum við lítt eða ekki breytt ástand. Meðal íslendinga, sem komið höfðu til Wisconsin árið 1873, voru bjónin Guðbjörg Jónsdóttir og Gunnlaugur Pétursson frá Elákonarstöðum á Jökuldal. Var hann í beinan karllegg kominn af bændum, sem mann fram af manni höfðu búið á þeim bæ. Vorið 1875 höfðu þau hjón urn hálfs annars árs skeið búið í norskri byggð í Iowa County í Wisconsin. En í maí það ár tóku þau saman pjönkur sínar, og eftir þriggja vikna ferð í uxakerru um rúmlega 500 mílna leið námu þau staðar i Lyon County á bakka Yellow Medicine ár í Minnesota, skammt norður af smábænum M'nneota. Settust þau þar að á þjóðhátíðardag Bandaríkjamanna, rétturn 99 árum eftir birtingu sjálfstæðisyfir- lýsingarinnar. Fleiri íslendingar settust að þarna í grenndinni þetta ár og hin næstu; síðar einnig í Lincoln County, sem er vestar, og nokkrir staðnæmdust í bæjunum Minneota og Marshall. Llm aldamótin 1900 var talið, að í þessum sveitum og bæjum byggju um 800 íslendingar. Voru þeir þá óvíða betur meg- andi, og hafði svo verið lengi allt frá upphafi byggðarinnar. í Minneota kom um skeið út eina íslenzka blaðið, sem út hefur komið í Bandaríkjunum, Vínland (1902— 1907); og urn árabil gaf Gunnar Björnsson þar út blaðið Minneota Mascot. Eftir vetrarvistina í Kinmount hefur Sigtryggur Jónasson loks sannfærzt um, að nýja íslands yrði trauðla að leita í Ontario. Láir honum sjálfsagt enginn, þótt bonum fyndist ábyrgðarbaggi sinn þá þungur orðinn. Skrifaði hann heim til Islands, gat um stundarerfiðleika íslendinga vestra, sem hann taldi þó von bráðar hljóta að rætast úr; einnig minntist hann á atvinnu- og viðskipta- kreppu í Vesturheimi, og bað hann heimamenn að fresta um sinn frekari vesturflutningum. Fyrr en varði kæmu dagar og kæmu ráð. Er þessi skoðun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.